Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Side 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Side 47
4. 4. Guðmundur Pétursson Guðmundur Pétursson jyrrverandi forseti Farmanna- ogfiskimannasambands Islands. Guðmundur Pétursson fieddist í Flatey á Breiðafirði 29. nóvember 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 22. október 1998. Útfór hans fór firam 29. október síðast- liðinn. Guðmundur Pétursson var í stjórn Vél- stjórafélags íslands jrá 1947 til 1956 ogfrá 1960 ogfram yfir 1970 ogformaðurþess arin 1953 til 1955. Guðmundur sat í stjórn Far- manna— og fiskimannasambands Islands frá árinu 1964 og var forseti þess árin 1969 til 1973. Auk þessa var Guðmundur Pétursson skipaður í Siglingadóm 1965, í skólanefnd Vélskólans árið 1966 og hann starfaði í nejnd sem gerði lög um vélstjóra og atvinnuréttindi vélstjóra. Guðmundur Pétursson var sœmdur heiðursmerki sjómannadagsráðs á sjómanna- daginn 1990. Guðmundur Pétursson kvœntist Herdísi Friðriksdóttur hinn 7. nóvember 1942. Hún lifir mann sinn. Börn Guðmundar og Herdís- ar eru; Alda, Fríðrik Rúnar, Hildur og Pétur. Sem jyrr segir var Guðmundur Pétursson vélstjórí. Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík áríð 1937 ogjámsmíðanámi í Vél- smiðjunni Hamri áríð 1938., vélskólaprófi i Vélskólanum í Reykjavík áríð 1940 og prófi frá rafinangsdeild vtð sama skóla áríð 1942. Að námi loknu var hann um tima á Reykja- borginni ogsíðan vélstjórí á bátifrá Akranesi. Hann var vélstjóri á skipum Skipaútgerðar ríkisins á árunum 1942 til 1956 en var þá falið eftirlitmeð viðhaldi ogviðgerðum skipafé- lagsins. Hann var kennarí i vélfreeðigreinum við meira mótomámskeið Fiskifélags Islands á árunum 1962 til 1966og Vélskóla íslandsfrá árinu 1966 til 1971. H SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.