Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 25
sumarfrí. Krakkarnir hafa fengið vinnu í fisk- inum. Súgandafjörður liggur mjög vel við fiskimiðum og þar er góð höfn sem skilyrðis- laust ætti að halda við þótt föstum íbúum fekki. Enn eru þrjú býli í rekstri í firðinum sem er furðulegt þegar horft er til þess að bændur eru að gefast upp á landi sem talið er utun betra. Súgfirðingar eru trúir sínu og fastheldnir,“ segir Steindór. Sjálfur hefúr Steindór samið nokkrar vísur en hann vill ekki samþykkja að hann sé skáld heldur kallar það léttar æfingar. Hann semji helst fy rir áskorun annarra og þegar hann neyðist til þess. Um kvæðaáhuga almennt segir hann að alltaf sé áhugi fyrir ferskeytl- unni. ,,Nú orðið snýst kveðskapurinn helst urn það að vera fyndinn. Kerksnisvísur og klám- vísur virðast vinsælli en annað. Kvæða- mannafélaginu Iðunni hefur sem betur fer, alla tíð tekist að sneyða hjá því sem lélegra getur talist í þeim efnum. Þar hafa ævinlega verið góðir hagyrðingar og vandvirkir. Það má hins vegar benda á að í kvæðamannafé- lögum er ekki eingöngu verið að halda á lofti ljóðagerðinni. Aðalviðfangsefnið eru stemm- urnar sem lifað hafa með þjóðinni í aldir. Stemmurnar eru tónlist alþýðunnar sem engin hafði hljóðferin. Margt af því sem finna má í stemmunum, er líkast því sem það sé sprottið beint úr umhverfmu. Þar má heyra dýrahljóð og fossanið. I aldalangri ein- angrun þjóðarinnar frá áhrifum tónlistar annarra þjóða, hefur myndast hér æði merki- legur tónlistararfur. Því miður þekkja hann alltof fáir. Stemmurnar hafa lent milli stafs og hurðar í skólakerfinu, trúlega vegna þess að erfitt er að vita, hvort flokka eigi þær með bókmenntum eða tónlist. Þetta stendur þó til bóta innan tíðar. Okkar verkefni í félaginu er að sjá til þess að þessi arfleifð, lifandi flutn- ingur kvæðalaganna, deyji ekki út. Talsvert efni af þessu tagi var flutt í Ríkisútvarpinu hér áður fyrr en lítið hin síðari ár. Annars er merkilegt hvað fjölmiðlamenn hafa fengið mikinn áhuga fyrir þessu núna. Kannski er eitthvað að breytast. Ef það hjálpar uppá þetta að koma fram með popphljómsveit eða kveða í sjónvarpi, þá læt ég mig ekki vanta,“ segir Steindór Andersen, trillukarl og kvæða- maður. Texti: Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir. Það styttist í næsta úthald og skemmtanir og tónleikar brátt að baki. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.