Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 8
10 _1_ 8 _1_ Hiti(°C) 4 o- o o- E o Q. "O ts- <n ■Q) u «o ■O CM O o- ro O oH ■M" 0 _i_ Yfirborð Brotflötur Jörð 100 200 300 400 Eðlisþyngd (kg/m3) 500 3. mynd. Eðlisþyngdar- og hitasnið í brotstáli flóðsins 21. febrúar 1999 í um 620 m h.y.s. breytti um stefnu við að skella á garðinum. Á þessum stöðum virka gilbarmarnir sem náttúrulegir leiðigarðar og gefa þessi ummerki vísbendingar um áhrif leiðigarða þegar flóðið er á meiri hraða en það hafði þegar það lenti á varnargarðinum sjálfum neðst í hlíðinni. Stefnubreytingarnar í gilinu sjást betur ef kortinu á 2. mynd er hallað og horft á það undir horni. Mjög lítið er til af beinum mælingum á snjóflóðum sem fallið hafa á leiðigarða eða náttúrulegar fyrirstöður. Ummerki flóðanna í Skollahvilft 1995 og 1999 eru meðal merkustu gagna af þessum toga sem til eru í heiminum og gefa mikilvægar vísbendingar um áhrifamátt leiðigarða svo og merkar almennar upplýsingar um flæði- eiginleika snjóflóða. ■ NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA Þykkt flóðtungunnar var mæld með stikum í allmörgum punktum og eðlisþyngd snævarins var ákvörðuð með athugunum í nokkrum gryfjum. Þykkt brotstálsins ofar- lega í hvilftinni var einnig athuguð á nokkrum stöðum og eðlisþyngd snævar- ins þar í einu sniði (sjá 3. mynd). Á upp- takasvæðinu rann snjóflóðið á hörðu hjarnlagi sem var undir léttari vind- pökkuðum snjó brotflekans. Mikill hluti snævarins, sem myndaði brotflekann, barst niður í Skollahvilft af Eyrarfjalli í skafrenningi í norðlægum áttum dagana áðuren tlóðið féll. Helstu kennistærðir flóðsins samkvæmt 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.