Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 50
18. mynd. Lombroso taldi húðflúr (,,tattóveringu“) einkenni á fæddum glœpamönnum. A handlegg þessa vandræðamanns er skráð „ Ógœfumaður “, og á limnum stendur „Kemst hvarvetna inn“. (Gould 1981.) ast af frumdýri í ætt við svefnsýkisýkilinn og berst með biti skortítu, sem vitað er að Darwin komst í tæri við í Suður-Ameríku. Vísindamenn uppgötvuðu ekki frumdýrið, Trypanosoma cruzi, fyrr en aldarfjórðungi eftir lát Darwins. Nú þykjast menn sem rýnt hafa í minnis- bækur Darwins sjá þess merki að einkenni sjúkleikans hafi komið fram áður en hann sigldi tii Suður-Ameríku svo hér er enn rúm fyrir vangaveltur. PÓLITÍSK ÁHRIF ÞRÓUNARKENNINCARINNAR Fulltrúar margra og ólíkra stjóm- málastefna hafa sótt rök í kenn- ingu Darwins. Oheftur kapítalismi hefur verið rökstuddur með því að samkeppni milli rnanna væri nátt- úrulögmál, jafnframt því sem stríð hefur (stundum af sömu aðilunt) verið réttlætt sem heilbrigð sam- keppni milli þjóða, þrátt fyrir þau höft sem það leggur á einstak- lingana. Sósíalistar hafa haldið því fram að þau dýr hafí komist lengst sem þróað hafi með sér samhjálp og samvinnu. Mannbótastefnan (eugenics) gengur út á að hægt sé að bæta mannkynið eða einstaka stofna þess með því að ýta undir fjölgun hinna hæfustu en draga úr viðkomu miður hæfra vanmeta- manna. í því skyni voru menn í síðari flokknum á ákveðnum skeiðum á fyrri hluta þessarar aldar vanaðir í Bandaríkjunum, í Skandinavíu og í Þriðja ríkinu þýska. Þá hefur þróunarkenningin verið notuð til að réttlæta fals- kenningar um „æðri“ og „óæðri“ kynþætti. Strax og kenning Darwins hlaut almenna viðurkenningu, þegar leið á nítjándu öldina, sóttu menn í hana skýringu og réttlætingu á ýmsu í samfélagi manna langt umfram það sem líffræðileg rök gáfu tilefni til. Misskipting auðs og valds var skýrð út frá kjörorðinu „fram- gangur hinna hæfustu“, þar sem sam- keppnin var ekki aðeins milli einstaklinga heldur lfka milli misstórra hópa manna, svo sem fjölskyldna, ættflokka eða þjóða8. Þessi stefna, sem nefnd hefur verið „félags- darwinismi" (Social Darwinism) og sótti margt til hugmynda Herberts Spencers, náði mestri útbreiðslu í Bandaríkjunum. Einn 8 Malthus taldi samt ekki að fátæktin væri ódyggð heldur réðu aðstæður efnalegri afkomu manna. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.