Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 79

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 79
SjALDAN ER EIN BÁRAN STÖK JÓN ERLINGUR ÞORLÁKSSON Aðferðir stærðfrœðinnar eru mikilvœgt hjápartæki í öðrum greinum vísinda. En hvernig getur tölfrœðin hjálpað okkur við að skoða duttlunga veraldar- innar, hvort sem um er að ræða nátt- úruöflin eða röð atburða í mannlífinu ? Heiti þessarar greinar er máls- háttur sem okkur öllum er tamur. Hann kemur upp í hug- ann þegar háskaleg snjóflóð verða með stuttu millibili eða stórslys í umferðinni helgi eftir helgi. Málshátturinn getur verið tii kominn vegna þess að tengsl séu milli atburða. Þannig má hugsa sér að óhapp dragi kjark úr þeim sem fyrir því verður svo að honum verði hættara eftir. Það er þó skoðun þess sem hér ritar að málshátturinn geti hafa orðið til þegar menn virtu fyrir sér atburðarás þar sem engin tengsl voru í reynd milli einstakra viðburða. Ástæðan er sú að tilviljana- kenndir atburðir hafa tilhneigingu til að klumpast saman í tíma. Hér er ætlunin að kanna málið og gera litla tilraun. 1. Atburðir geta skipast þannig í tíma að bil milli þeirra séu alltaf jafnlöng. Sem Jón Erlingur Þorláksson (f. 1926) lauk kandídatspról'i í tryggingastærðfræði og tölfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1965. Hann var lengi framkvæmda- stjóri Tryggingasjóðs fiskiskipa og stundakennari í stærðfræði við Háskóla íslands og Tækniskóla fs- lands. Jón Erlingur er nú sjálfstætt starfandi trygg- ingafræðingur. dæmi má taka vetrarsólhvörf. Þau verða alltaf með eins árs millibili. Bil milli at- burða eru öll eitt ár og staðalfrávik 0. 2. I öðru lagi er rás atvika þar sem við- burðir raðast af fullkomnu handahófi í tíma. Má hugsa sér að það gildi um t.d. dauðaslys í umferðinni og mannskæð snjó- flóð. Þetta hefur verið kölluð „minnislaus" atburðarás vegna þess að engu verður spáð um hve langt er í næsta atburð út frá því hvenær síðasti viðburður átti sér stað. Hér má segja að sé fullkomin óregla í niður- skipun. Þó er kerfi í óreglunni og gilda um það einfaldar stærðfræðireglur1. Athyglis- vert er að staðalfrávik í lengd tímabila er sama og meðallengd þeirra. Það leiðir til þess að tímabilin milli atburða verða mjög mislöng. Ég hef til fróðleiks látið tölvuna dreifa 25 viðburðum af handahófi á tímabil sem skiptist í 365 einingar. Má hugsa sér að það séu dauðaslys í umferðinni á einu ári. Tölvan merkir atburðina inn á tímaás með lóðréttum strikum. Ef tvö atvik falla á sama daginn er strikið tvöfalt að hæð. Neðan línunnar eru skráð númer daga sem atburðir falla á og lengd tímabila milli atburða. Þá er skráð meðallengd bila og reiknað staðalfrávik. 'Dreififall tímabila eftir lengd er: f(t) = ne'“ þar sem n er meðalfjöldi viðburða á tímaeiningu. Meðallengd tímabila er 1/n og staðalfrávik er líka 1/n. Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 77-78, 1995. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.