Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 82

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 82
í dagbækur athugenda, ef þær eru rit- aðar niður á annað borð. Gagnasöfnun er þó aðeins hluti af starfinu. Upplýsingum verður að koma á framfæri, fuglaskoðurum til hvatningar og til nota fyrir fræðimenn. Sameining gagna og samstarf stuðlar líka að færri en gagnlegri greinum. Að lokum verður minni hætta á, að villur og rangfærslur, sem síðar getur orðið erfitt að Ieiðrétta, komist á prent. GAGNASÖFNUN Söfnun gagna um komur flækings- fugla gengur venjulega þannig fyrir sig, að athugendur láta vita hafi þeir orðið varir við torkennilega fugla. Sumir tilkynna um þá jafnóðum, en aðrir halda dagbækur og skila inn skýrslum árlega. Þó er fullljóst, að ýmsir eiga í fórum sínum upplýsingar, sem þeir hafa ekki komið á framfæri. Sumir eiga t. d. uppstoppaða flækings- fugla á heimilum sínum. Athuganir á flækingsfuglum eru gagnslitlar, nema þeim fylgi ákveðnar frumupplýsingar. Þetta á raunar við um alla gagnasöfnun í náttúrufræðum, og er söfnun náttúrugripa þar með tal- in. Of margir hirða ekki um að halda slíkum upplýsingum til haga, áskotnist þeim einhver náttúrugripur. Það, sem helst þarf að fylgja athug- unum á flækingsfuglum, er: Fundar- staður, fundardagur, athuganamaður og afdrif fuglsins. Miklir misbrestir eru á að þetta sé skráð skilmerkilega, jafn- vel meðal reyndra fuglaskoðara og í náttúrugripasöfnum. Þegar menn sjá flækingsfugl, er mik- ilvægt að rita sem ítarlegasta lýsingu á honum. Slíka lýsingu skal skrá sam- tímis athugun. Hún getur leitt til þess, að fuglinn verði nafngreindur, þótt at- hugandi sé sjálfur ekki viss. Aðstæður geta verið margbreytilegar og því rétt að greina frá þeim eins og kostur er. Má nefna nokkur atriði því til skýring- ar: Á hve löngu færi fuglinn sást, hvort sjónauki hafi verið notaður (og hve sterkur), hvernig skyggni var til athug- ana, hvort líkar tegundir hafi verið útilokaðar. Sérstök spjöld hafa verið prentuð í því skyni að auðvelda fugla- skoðurum skráningu athugana sinna. Á þeim er reynt að draga fram helstu atriði sem hafa ber í huga við skrán- ingu athugana. Spjöldin eru hönnuð fyrir athuganir á flækingsfuglum jafnt sem öðrum fuglum (sjá 1. mynd). Leiðbeiningar um notkun spjaldanna er að finna í Töflu I. Athugendur sem sjá marga flækingsfugla á ári, ættu að leita eftir að fá spjöld til útfyllingar. Þannig sparast töluverður tími við úr- vinnslu. Að öðrum kosti eru slík spjöld útfyllt á Náttúrufræðistofnun samkvæmt bréflegum upplýsingum frá athugendum, símatilkynningum, munnlegum upplýsingum eða öðrum heimildum. STARF VINNUHÓPSINS Vinnuhópurinn hefur nú starfað í yfir 4 ár og orðið töluvert ágengt á þeim tíma, bæði við úrvinnslu eldri gagna og nýrra. Starfið er í grófum dráttum fjórþætt: (1) Að safna athug- unum og kanna hvort allar nauðsyn- legar upplýsingar séu fyrir hendi, (2) að rita upplýsingar á fuglaskrárspjöld, (3) að meta gildi athugana og (4) að vinna gögnin til birtingar. Þessi vinna er mjög tímafrek, t. d. fylgja henni ótal símhringingar og bréfaskriftir, innan lands sem utan. Margar fuglategundir eru afar tor- greindar úti í náttúrunni og eru oft vit- laust greindar. Slíkar misgreiningar koma ekki aðeins fyrir óvana fugla- skoðara, heldur einnig fyrir þá 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.