Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 36
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 5 McDougall, L, Leó Kristjánsson & Krístján Sæmundsson. Magnetostrati- graphy and geochronology of North- west Iceland. - J. Geophys. Res. 89(B7): 7029- 7060 (1984). [Heimil- isf. fyrsta höf.: Research School of Earth Sciences, Australian National University.] Lýst er kortlagningu jarð- laga á Vestfjörðum, segulmælingum og aldursgreiningum. Elsta berg þar er um 15 milljón ára. Nýjar upplýsingar um tímakvarða fyrir umsnúninga jarð- segulsviðsins koma fram í greininni. Foulger, G.R. & R.E. Long. Anomalous focal mechanisms: evi- dence for tensile crack formation on an accreting boundary. - Nature 310: 43 - 45 (1984). [Heimilisf. fyrri höf.: Raunvísindastofnun háskólans, Dun- haga 3, Reykjavík.] Nokkur hluti skjálfta á Hengilssvæðinu sendir frá sér P-bylgjur sem ekki eru í samræmi við viðteknar hugmyndir um tengsl skjálfta og misgengishreyfinga. Þessa skjálfta má túlka sem afleiðingu af snöggri gliðnun á sprungum, e.t.v. vegna kólnunar og samdráttar inn- skotsbergs í rótum fornrar megineld- stöðvar. Næstu þrjár greinar eru úr rúss- neskum tímaritum og hefur ekki tekist að fá útdrætti úr þeim eða finna heim- ilisföng höfunda. Ez, V.V. The structure of Iceland and sea-floor spreading. -Geotecton- ics 18: 263-272 (1984). Polyak, B.G., V.l.Kononov & M.D.Khutorskoy. Heat flow and structure of the lithosphere of Iceland in light of new data. - Geotectonics 18: 79-85 (1984). Elnikov, I.N., V.M. Litvin, V.G. Gainanov &V.A. Struchkov. Acoust- ic basement relief and sediment- ary cover thicknesses in the joint area between the Kolbeinsey Ridge and the Iceland Rift zone. — Okeanologiya SSSR 24: 782 - 788 (1984). Leó Kristjánsson. Some statistical properties of palaeomagnetic direct- ions in Icelandic lava flows. - Geo- phys. J. 80:57-72 (1985). [Heimilisf.: Raunvísindastofnun háskólans, Dun- hagi 3, 107 Reykjavík.] Fjallað er um ýmsa eiginleika jarðsegulsviðsins eins og þeir birtast í niðurstöðum á mæl- ingu segulstefnu og segulmögnunar- styrks í yfir 2100 hraunlögum. Páll Bergþórsson. Sensitivity of Ice- Iandic agriculture to climatic vari- ations. — Climatic Change 7:111—127 (1985). [Heimiiisf.: Veðurstofa fs- lands, Reykjavík]. Sýnt er fram á sam- band milli grassprettu á íslandi og loftslags, einkum vetrarhita. Árni Einarsson tók saman. Náttúrufræðingurinn 56 (1), bls. 30, 1986 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.