Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 20
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN en þann, að nefna helztu jarðvegsflokkana, sem þekja mestan hluta umrædds svæðis, án þess að taka fram, hve mikinn hluta af land- inu hver tegund þekur. Þó eru þær taldar í þannig röð, að sá flokk- ur, sem mestur er að flatarmáli er talinn fyrst. Jarðvegi þröngra dala og fjarðarhlíða á Vest- og Austfjörðum verður t. d. að lýsa sem samblandi tveggja eða þriggja algengustu jarðvegsflokkanna, enda þótt margar fleiri jarðvegstegundir komi þar fyrir. Ef við viljum fá heildarmynd af jarðvegi landsins eða af jarðvegi heilla héraða eða landshluta, þá verðum við þannig að nota hópa af jarðvegstegund- um sem einingar á kortinu. Slíkar myndir eru gagnlegar við al- menna jarðvegslýsingu landsins og ef við ætlum að meta framtíðar- möguleika stærri svæða til landbúnaðarframleiðslu. Sú jarðvegskortagerð, sem við höfum unnið að undanfarin sum- ur, og sem ég lýsti hér að framan, er hins vegar gerð með miklu meiri nákvæmni, og raunar með eins mikilli nákvæmni og kort í mælikvarða 1:20 000 leyfa. En einnig þessi kort, þar sem 100 m á landi svara til l/£ cm á korti, setja því takmörk, hve flokkunin eða lýsingin getur verið nákvæm. Stærri mælikvarði og nákvæmari lýs- ing myndi þó naumast hafa fræðilegt eða liagnýtt gildi, auk þess sem kostnaður við útivinnu og kortagerð eykst hröðum skrefum með aukinni nákvæmni. Meiri vinnunákvæmni kemur helzt til greina í sambandi við byggingu kauptúna eða borga, en þá er hand- hægt að hafa svo nákvæm kort, að sjá megi hvers konar jarðvegur er á hverjum húsgrunni og hverri byggingarlóð. Eins og fyrr var getið, verður flokkun jarðvegstegunda að vera þannig gerð, að auðvelt sé að greina á milli einstakra jarðvegsteg- unda á víðavangi með skoðun einni saman, þar sem jarðvegsbor er eina rannsóknaráhaldið. Ef nota á kortin í sambandi við ræktun, en þau eru fyrst og fremst gerð í því skyni, þá verða m. a. ráðunaut- ar að geta greint jarðvegstegundirnar eftir lýsingu þeirra. Þegar jarðvegskort er gefið út verður að fylgja því ritgerð, þar sem einstökum jarðvegstegundum er lýst og getið þess lielzta, sem vitað er um efna- og eðliseiginleika þeirra og hæfni til ræktunar. Sjálfa flokkun jarðvegsins og rannsóknir á hinum ýmsu eigin- leikum hans, sýnilegum og ósýnilegum, svo og rannsóknir, er varða hæfni til ræktunar, má framkvæma án þess að kort séu gerð. Mætti nefna þetta hinn kvalítatífa hluta jarðvegslýsingar, og er að sjálf- sögðu veigamikið, að þessi þáttur sé vel unninn, ekki sízt að því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.