Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUF RÆ ÐIN GURINN 197 DANMÓRK a b C| ALDURSÁR 10. II. 12 13 14. 15 16. 17 18 BE KKUR 4. 5. I. n. m GZ 1. 2. 3. MÓÐURMÁL 8 8 5 4 5 5 4 4 4 ERLEND MÁL 5 7 7 8 7 7 4 SAG A+LAN DAFR. 4 4 4 4 4 4 5 5 4 ST/EROFRÆÐI 5 6 5 5 6 7 6 6 6 NÁTTÚRUFR/EÐI 2 3 4 4 4 4 6 6 10 ANN AÐ 10 14 13 II 9 7 8 8 8 STUNDIR ALLS 29 35 36 35 35 35 36 36 36 Cg 16. 17. ia 1. 2. 3. 4 4 4 19 19 16 4 4 4 1 1 4 8 8 8 36 36 36 TAFLA II. Nám til stúdentsprófs i Danmörku. a: 2 bekkir af barnaskóla, b: 4 bekkir miðskóli, c^: 3 bekkir stærðfræðideild, c0: 3 bekkir nýmáladeild. Móðunnál í b, nokkur sænskukennsla með- talin. Erlend mál: í b enska og þýzka, auk þess latína i IV. bekk fyrir þá, sem fara í nýmáladeild, í c^ enska eða þýzka, auk þess franska, í c2 latína, enska, þýzka, franska. ari, en auk þess hef ég leitað mér upplýsinga hér á Fræðslumála- skrifstofunni og víðar. Samanburðurinn á vikustundafjöldanum er sýndur í töflunum I—VI. Eru námsgreinarnar flokkaðar nokkuð til þess að fá fram aðalatriðin, hlutföllin milli náttúrufræðanna samanlagðra annars vegar og tungumálanna, bæði móðurmálsins og erlendra mála, hins vegar. Rétt þótti að taka einnig stærðfræðina sérstaklega, þar með talinn reikningur, og enn fremur sögu og landafræði. í flokknum ,,annað“ eru taldar greinar eins og kristinfræði, skrift, teikning, handavinna, söngur og leikfimi. Til náttúrufræða eru taldar: eðlis- fræði, efnafræði, jarðfræði, jurtafræði, dýrafræði og líffræði. Á stöku stað voru skilin á milli námsgreinanna dálítið óljós eða á reiki, en sá munur getur í mesta lagi numið 1 vikustund af eða á. Sleppt er S—4 fyrstu árum barnafræðslunnar, en alls staðar byrjað þannig, að 9 ár séu til stúdentsprófs, þegar sú leið er farin. Eru þá taldir með 2 barnaskólabekkir, 4 miðskólabekkir og 3 lær- dómsdeildarbekkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.