Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 22
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiim er mest af eggjahvítuefnum, feiti, sykri og söltum, en auk þess er jafnan í henni nokkuð af ýmsum fleiri efnum, s. s. fjörefnum (vitamínum), kveikjum (enzymum), sýkilvarnarefnum o. fl. I fáum orðum sagt: Mjólkin inniheldur öll þau efni, sem ungviðið þarfnast sér til lífsviðurværis, og í því ástandi, sem hentar hinum viðkvæmu meltingarfærum þess. Feitin í mjólkinni er í þeytu- kenndri upplausn (emulsion), myndar hún örsmáar kúlur, sem hægt er að sjá í smásjá. Eggjahvítuefnin og nokkuð af söltunum eru í hlaupkenndri upplausn (kolloid). Eru slíkar upplausnir svo fíngerðar, að þær verða ekki greindar sundur í venjulegum smá- sjám. Af þessum tiltölulega grófu upplausnum feitinnar og eggja- hvítuefnanna stafar litur mjólkurinnar og það að hún er ógagn- sæ. Mjólkursykurinn og flest söltin eru í algerðri upplausn í mjólk- inni (sbr. upplausn sykurs og matarsalts í vatni). Enda þótt höfuðefnin séu þau sömu í öllum mjólkurtegundum, þá eru hlutföllin milli þeirra mjög mismunandi, eftir því hverrar tegundar mjólkin er. Hugmynd um þetta fær maður bezt með því að athuga töflu þá, er hér fylgir, en hún sýnir meðalefnasam- setningu mjólkur nokkurra dýrategunda. Innan hverrar dýrateg- undar geta efnahlutföllin í mjólkinni einnig verið talsvert mismun- Meðalefnasamsetning nolckurra mjólkurtegunda, eftir Bleyer. Mjólkurtegund Vatn Þurr- efni Feiti Eggja- hvítuefni Mjólkur- sykur Sölt (Aska) Konumjólk 86—87 13—14 2—7 1.3-1,9 5.3—7,2 0,15-0,36 Kúamjólk 87,60 12,40 3,40 3,50 4,60 0,75 Kaplamjólk 90,18 9,82 0.61 2,14 6,73 0,35 Ösnumjólk 91,23 8,77 1,15 1,50 6,00 0,40 Svínamjólk 80,96 19,04 7,06 6,20 4.25 1,07 Hundamjólk 77,00 23,00 9,26 9,72 3,11 0,91 Kattamjólk 81,63 18,37 3,33 9,08 4,91 0,51 Hvalamjólk (langreyður) . 61,68 38,40 22,24 11,95 1,79 1,66 Buffalmjólk 82,69 17,31 7,87 5,88 4,52 0,76 Sauðamjólk 83,87 16,43 6,18 5,15 4,17 0,93 Geitamjólk 86,88 13,12 4,07 3,76 4,44 0,85 Hreindýramjólk 64,25 35,75 19.73 10,91 2,61 1,43 Kameldýramjólk 88,25 11,75 2,50 3,60 5,00 0,65 Lamadýramjólk 86,55 13,45 3,15 3,90 5,60 0,80 Fílamjólk 68,14 33,30 20,85 3,45 7,18 0,65 Zebrumjólk 86,13 13,87 4,80 3,03 5,34 0,70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.