Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 62
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og fremur stinn með þéttum, oddhvössum tönnum í röndunum. Blaðslíðrin mjó. Vex í þéttum toppum. (Purpuralitum — rauð- brúnum). Dvergstör (C. pedata). HH. Blöðin venjulega 2—3 mm á breidd, flöt og alllöng. í röndum blaðanna skiptast á odd- hvassar og snubbóttar tennur. Blaðslíðrin ekki sérlega mjó. Vex í lausum toppum. Fjallastör (C. alpina). FF. Blaðslíðrin ekki með purpuralit. I. Blöðin gulgræn, án húðtota. J. Blöðin 1—2mm breið, dálítið rennulaga, 'oftast stutt (3—10 cm). Blaðslíðrin fremur mjó. Gullstör (C. Oederi). JJ. Blöðin oftast 3—5 mm á breidd, flöt. Gild blaðslíður. Trjónustör (C. flava). II. Blöðin ekki gulgræn, oft með húðtotum. K. Blöðin skammydd, flöt og stutt (3—8 cm á lengd og 1—2 mm á breidd), húðtotulaus. Snubbóttar tennur í blaðröndunum. Vex í þéttum toppum. Blaðslíður gráleit eða mó- leit. Visna fljótt. Hárleggjastör (C. capillaris). KK. Blöðin venjulega langydd, rennulaga og all- löng. L. Blöðin venjulega 2—4 mm á breidd. Engar húðtotur (eða aðeins ógreinilegar. Sjá C. diandra). M. Vaxa í þéttum toppum. Blaðslíðrin oft rifin í trefjar, gráleit eða móleit. Blöðin löng. Varafrumurnar í hæð við húðina umhverfis (sjaldgæf). Gaddastör (C. Pairaei). MM. Lausþýfðar. Blaðslíður grá eða mó- brún. Ekki rifin í trefjar. N. Blöðin 2—3 mm breið, venjulega löng. Varaopin nokkuð niðurgrafin og að nokkru þakin af ógreinileg- um húðtotum. Móbrún blaðslíður. Stöngull sívalur neðantil. Vex í raka. Toppstör (C. diandra).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.