Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 63
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 155 NN. Blöðin 2—4 mm breið, tiltölulega stutt. Varafrumurnar í hæð við húð- ina í kring. Varaop óhulin af ná- grannafrumunum. Gráleit slíður. Vex í þurrum jarðvegi. Kollstör (C. macloviana). LL. Blöðin mjó, oftast aðeins 1—2,5 mm breið með húðtotum. O. Blöðin löng, lin og langydd. Húðtotur báðum megin á blöðunum. Varaop niðurgrafin og hálfhulin af húðtotum. Vaxa í allþéttum toppum. P. Blöðin grágræn, mjög lin, 1—2 mm á breidd með löngum, örmjóum oddi. Oft uppundin eða samlögð, með varaop aðeins á neðra borði. Þroskalegar húðtotur báðum megin. Heigulstör (C. glareosa). PP. Blöðin blágræn eða grágræn, oftast 1,5—2,5 mm á breidd, fremur lin. Varaop á báðum hliðum blaðanna, en fleiri á neðra borði. Húðtotur einnig báðum megin, en fleiri og þroskalegri að neðan. (C. canescens og C. brunnescens.) 1. Venjulega mörg varaop á efra borði blaðanna. Flatar húðtotur (C) Blátoppastör (C. canescens). 2. Fá varaop á efra borði blað- blaðanna. Uppréttar húðtotur (O). Blöðin heldur ljósari en hjá C. canescens. Línstör (C. brunnescens). OO. Blöðin fagurgræn, tiltölulega stutt og stuttydd, ekki sérlega lin. (Hjá C. ru- fina eru húðtotur báðum megin á blöð- unum, en hjá hinum aðeins öðrum megin.) R. Smávaxin. Blöðin eru venjulega að- eins 1—2 mm á breidd og 3—8 cm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.