Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 28
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN nokkuð af bláberjalyngi (Betula pubescens-Vaccinium myrtillus- gróðurfélag). Sums staðar er kjarrið horfið og er þá aðalblá- berjalyngið ríkjandi. Umfeðmingur (Vicia cracca) vex hvarvetna í birki- og lyngbrekkunum og er mjög þroskalegur. Bendir það á jarðvegsgæði. Auk þess vex þar allmikið af krækilyngi, hrúta- berjalyngi, beitilyngi, grávíði, loðvíði, blágresi, bláklukku, unda- fíflum, sóley, brönugrösum, bugðupunti, ilmreyr og reyrgresi. Geithvönn teygir sig víða upp úr kjarrinu. Þar vaxa líka fagur- blóm, hárdepla og EGGTVÍBLAÐKA (LISTERA OVATA). Mun hennar ekki getið áður frá Austurlandi. Þarna í Kerlingarmóum og Grjótafjalli fann ég allmikið af Ajuga pyramidalis, sem er varablóm, skylt blákollu og brúðbergi. Þessi tegund hefir ekki fundizt áður hér á landi. Vex hún innan um lyng cg kjarr og mætti heita LYNGBÚI á íslenzku (sbr. Náttúrufræðinginn bls. 161 1940). GullkoIIur (Anthyllis vulneraria) og grástör (Carex glauca) eru fundin í Njarðvík af Helga Jónssyni fyrir löngu. Eru þau algeng í Tóarfjalli allt niður að sjó rétt norðan við Borg í Njarðvík. í Tóarfjalli vex líka mikið af dúnhulstrastör (Carex pilulifera). Er þetta eini fundarstaður hennar á Austurlandi. í hlaðvarpanum á Borg í Njarðvík er dálítil breiða af gulbrá (Ma- tricaria suaveolens). Barst hún þangað fyrjr 5—6 árum að sögn. Gulbráin vex einnig á sjávarbökkum í Bakkagerði. Milli Kerl- ingarfjalls og Tóarfjalls liggur vegurinn eftir Göngudal yfir á Hérað. Þar í dalnum sá ég gullbrá (Saxifraga Hirculus) og tals- vert af vallhumli. Gullbrána sá ég ekki í byggðum Borgarfjarðar né Njarðvíkur og vallhumall er þar fágætur. Við Eiðaver á Hér- aði er stór breiða af TVÍBÝLISNETLU (Urtica dioica) í brekku undir hamrabelti, nálægt gömlum tóftarbrotum. Tvíbýlisnetlan vex einnig allvíða við bæi, t. d. Unaós, Hrafnabjörg og að Eiðum. Hjá Hrafnabjörgum sá ég líka kollstör, flóastör og ígulstör. ígul- stör vex einnig við brúna á Bjarglandi og má heita algeng í Borgarfirði og Njarðvík. Alls fann ég 227 tegundir í Njarðvík og Borgarfirði eystra. Naut ég aðstoðar athugulla manna, einkum séra Ingvars á Desjarmýri og Jóns Björnssonar kaupfélagsstjóra í Bakkagerði. Halldór Ásgrímsson kaupfélagsstjóri á Vopnafirði er finnandi súrsmærunnar (Oxalis acetosella) og hefir safnað jurtum í Borgarfirði. Fann Halldór súrsmæruna í grónu fram- hlaupi skammt innan við Hvannstóð, sem nú er í eyði. Ég sá ekki jurtina, en þrátt fyrir það getur hún hæglega vaxið ennþá á sínum gömlu stöðvum í framhlaupinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.