Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 3
Sigurður Pétursson : Aldur og dauði. Dauðinn virðist öumflýjanlega bíða liverrar lifandi veru fyrr eða síðar. Daglega liöfum vér dæmi fvrir augunum. Jurtir og dýr, sem vér sjáum mnhverfis oss að oss sjálfum meðtöldum, eiga silt bernsku- og blömaskeið, sína elli og silt skapadægur. Að visu eru það tiltölulega mjög fáar lífverur, sem verða ellidauðar. Hitt er miklu algengara bæði meðal jurta og dýra, að þau láti lífið áður en vart verður bjá þeim nokkurra ellimarka. Af þroskuðum kyn- frumum er það aðeins mjög litill liluti, sem nær því að mynda sjálfstæða einstaklinga og af þeim eru það aftur aðeins lillölulega fáir, sem ná fullum þroska, og ennþá færri, sem deyja í hárri elli, verða ellidauðir. Lögmál náttúrunnar eru börð og lífsbaráltan miskunnarlaus. Þátttaka mannsins í þessari banáttu er að sama skapi harðvílugri, sem liann liefir meiri vitsmuni til að bera en aðrar lifandi verur. Ótölulegum grúa lífvera eru þau dapurlegu örlög sköpuð, að lála lifið til þess að seðja hungur annarra eða rýma á einn eða annan Iiátt fyrir þeim, sem eru stærri og sterk- ari eða hamlngjumeiri. Allskonar ungviði s. s. fræ, egg, seiði o. s. frv. verður öðrum lifyerum að bráð. Ýmsir sýklar leggja jurtir og dýr að velli i blóma lifsins. Mennirnir lmíga i valinn fyrir lím- ann af völdum sjúkdóma og slj'sa eða á vígvellinum. Slíkur ótíma- bær dauði er lífverunum ekki eðlilegur, þ. e. orsök bans er ekki að finna bjá lífverunum sjálfum, liann stafar elcki af innri orsök, hann er ekki liffræðileg nauðsyn. Eðlilegur, líffræðilega nauðsynlegur dauði er aðeins binn svo- kallaði ellidauði. Dæmi hans sjáum vér líka nokkur. Maðurinn eld- ist, slitnar og brörnar og deyr i bárri elli að því er virðist án sér- stakra utanaðkomandi orsaka. En hyersvegna eldisl hann og hversvegna deyr hann? Næst liggur að álykta sem svo: Líffærin slitna, eiginleiki þeirra til þess að endurnýja sjálf sig og viðhalda 9

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.