Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 16
10 NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN Aðgerðin í fullum gangi. Það er ekki erlitt að gera sér í hugarlund þá miklu blessun, sem hin stórkostlega þorskgengd til Grænlands liafði í för með sér fyrir þjóðina, og er á það drepið að framan, en á liinn bóginn hafði þessi breyting einnig sínar skuggahliðar. Sá var gallinn á, að það var blátt áfram of mikið af þorski og of auðvelt að veiða hann. Grænlendingar komust því fljótt á þá skoðun, að til þess að veiða þonsk þyrfti ekki annað en róa rétt fram fyrir landssteinana, engin ástæða væri til að leggja í mikinn kostnað vegna veiðarfæra og annarra álialda. Aðeins svolítill snærisspotti og öngull, það var nóg. Þessi sjónarmið urðu þróun þorskveiðanna að sjálfsögu til mikils tjóns og fóru að koma niður á Grænlendingum strax upp úr 1930, þegar þorskgöngurnar fóru að verða nokkuð viðaminni en áður hafði verið. Menn voru alls ekki við því búnir að taka á sig langa sjósókn, og ég ntinnist þess, að sjómennirnir í einni verstöðinni sögðu mér einu sinni, að hvergí yrði fiskjar vart, enda þótt hægt væri að veiða eftir vild, ef lagt var f að róa í 2 klukkutíma til annars miðs. Smátt og smátt fóru menn þó að skilja, að eitthvað yrði að róa til þess að komast á nriðin. En þá var eftir að yfirstíga þá örðugleika, er stöfuðu af veiðarfæraskort- inum, en víða var þá íarið að nota lóðir, sem reyndust gefa betri arð en handfærin og mátti það kallast gfeinileg framför. En því miður var efniviður sá, sem þessar lóðir voru gerðar úr, af allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.