Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 34
80 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN Nr. 594 tekið 25. júlí úr Selvatni, nyrzt — 596 — 31. — Reyðarvatnslæk, upptökum — 597 — 31. — læk við brú lijá Gunnarsholti — 598 — 31. — lind í túninu að Keldum — 599 — 31. — Víkingslæk, upptökum — 730 — 10. ág. úr Nýjabæjarlæk, að upptökum — 731 — 10. — vatnskrana í Næfurliolti — 732 — 10. — Næfurholtslæk, nyrðra botni, undir Strillu Af töflu II kemur greinilega í Ijós, að vatn undan hraununum, þar sem gasútstreymisopin hafa fundizt, inniheldur verulegt magn af kolsýru og þar af leiðandi mikið af uppleystum kalsíum- og magn- esíumsamböndum. Vatn af austlægari svæðum, þ. e. í nánd við Keldur á Rangárvöllum, inniheldur hins vegar livorki verulegt kolsýrumagn né elni, sem kolsýra leysir úr bergi. I töflu II liafa kalsíum og magnesíum, samkvæmt venju, verið gefin upp sem karbónöt, enda þótt augljóst sé, að þau komi fyrir í þessum vatnssýnishornum sem bíkarbóriöt. Vatn af kolsýrusvæðunum má telja rnjög hart og þess vegna ill- hæft til þvotta, en eigi verður það talið saknæmt til neyzlu. í sambandi við töflu II má geta þess, að kolsýran virðist rjúka fljótt úr stöðuvötnum eða 'tjörnum, enda þótt þau eigi rót sína að rekja til kolsýrublandins aðrennslis. Loks má geta þess, að allmikið hefur borið á ketilsteini eða skán, er sezt hefur innan á katla í Hólum í Rangárvallasýslu, en heimilið tekur neyzluvatn sitt úr Næfurholtslæk. Ketilsteinn þessi hefur verið efnagreindur, og reyndist efnasamsetning hans vera eftir- farandi: Kalsíumkarbónat (CaC03) ......................... 71,4% Magnesíumkarbónat (MgC03) ..................... 10>0% Kísill (Si02) .................................... 8,4% Bundið vatn ...................................... 0,9% auk þess innihélt hann allmikið af járnoxýði, sem vafalaust stafar frá katlinum. Nánari skýrsla um rannsóknir þessar og framhald þeirra verða birtar ásamt öðrum skýrslum iðnaðardeildarinnar, en ætlað er að halda þeim áfram og fylgjast með framvindu þessa merkilega kol- sýruútstreymis. Reykjavík, 22. september 1948.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.