Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA IV LiSsmenn viS fuglamerkingar 1947—1949 Fjöldi merktra fugla Liðsmenn 1947 1948 1949 1. Benedikt Stefánsson, Hlíð í Lóni, A.-Skaft..... 7 4 2. Eggert Öm Kristjánsson, Grimsey, Eyf.......... 17 33 3. Guðjón Einarsson, Berjanesi, Rang............. 2 4. Hákon Vilhjálmsson, Hafurbjamarstöðum, Gull. 21 5 5. Hálfdan Bjömsson, Kviskerjum, A.-Skaft........ 52 71 6. Höskuldur Stefánsson, Syðri-Bakka, N.-Þing. . . 2 7 7. Jóhannes og Ragnar Sigfinnssynir, Grímsstöðum við Mývatn, S.-Þing........................ 1823 436 1059 8. Jón Pálsson og Sigurður Jónsson, Reykjavík ... 76 24 9. Jón Sigurðsson, Hvoli í Fljótshv., V.-Skaft... 3 10. Jón og Sveinbjöm Blöndal, Laugarholti, Borg. . 146 303 132 11. Júlíus Reynir Ivarsson, Melanesi, V.-Barð..... 5 12. Kristján Geirmundsson, Akureyri............... 34 13. Ólafur Jónsson, Kirkjuhóli, V.-lsf............. 19 14. Páll Guðbjartsson, Láganúpi, V.-Barð........ 37 30 7 15. Sigurður Gunnarsson, Arnanesi, N.-Þing...... 115 138 126 16. Skarphéðinn Gíslason, Vagnsstöðum, A.-Skaft. . 2 Samtals 2205 1049 1482 Árið 1949 voru alls merktir 1482 fuglar og teljast þeir til 33 teg- unda (sbr. töflu III). Af þeim voru 257 (17.3%) fullorðnir fuglar, en 1225 (82.7%) ungar. Mest var merkt af duggöndum (196), en næst þeim ganga óðinshanar (181) og síðan skúfendur (179), snjó- tittlingar (136), kríur (114) og hávellur (104). Hjá öðrum tegund- um hefur fjöldi merktra fugla verið innan við hundrað. Árið 1949 voru liðsmenn við merkingarnar 11 (sbr. töflu IV). Langflesta fugla merktu enn sem fyrr þeir Grímsstaðabræður, Jóhannes og Ragnar Sigfinnssynir, eða alls 1059. Eins og tvö næstu árin á undan ganga næstir þeim að afköstum þeir Jón og Sveinbjöm Blöndal (132) og Sigurður Gunnarsson (126). Þess skal með þakklæti getið, að Náttúrufræðideild Menningarsjóðs veitti náttúmgripasafninu tvö þúsund króna styrk til merkinganna hvert áranna 1947—1949.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.