Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 42
Sigurður Þórarinsson: Pribyloffselurinn 1 Beringshafi, vestur af meginlandi Alaska, á 57. gráðu norðlægrar breiddar, liggur eyjaklasi, sem nefnist Pribyloffeyjar. Eyjaklasinn, sem er hlaðinn upp af ungum gosmyndunum, er um 400 ferkílómetr- ar, og þar búa að staðaldri um 450 manns. Þessar eyjar eru aðal- heimkynni Pribyloffselsins. Talið er, að um 90% allra sela þessarar tegundar sæki nú í látur á þessum eyjum. Pribyloffselurinn (Arctocephalus ursinus) eða sæbjörninn, eins og hann er einnig nefndur, telst til eyrnasela (Otariidœ) og til þess flokks þeirra, sem nefnist loðselir. Á skinnum loðsela er allmikið þel, og telj- ast þau skinn því til „loðskinna“ og eru verðmætari en skinn ann- arra selategunda. Pribyloffselurinn er ekki mjög stórvaxinn. Fullorðinn brimill er 2.0 —2.5 m langur og vegur 200—250 kg (um helmingi meira en land- selur). Urtan vegur nær fimm sinnum minna, eða 50—60 kg. Brimill- inn er dökkbrúnn að lit, urtur og ungselir silfurgrá (sbr. l.mynd). Saga sæbjarnanna á Pribyloffeyjum, frá því er Evrópumenn fundu fyrst þessar eyjar, er næsta lærdómsrík, og skal hún rakin hér í stuttu máli. Fer ég þar einkum eftir ritgerð, sem forstjóri Scott Polar Re- search Institute í Cambridge, G. C. L. Bertram, birti í kanadíska tíma- ritinu Arctic árið 1950. Rússneskur leiðangur fann Pribyloffeyjar árið 1786. Þær voxn þá óbyggðar, en brátt var fólk af kynstofni Aleuta flutt til stærstu eyj- anna, St. Paul og St. George, og farið var að stunda þarna selveiðar. Þó komst ekki verulegt skrið á þessar selveiðar, fyrr en Bandaríkja- menn keyptu eyjamar af Rússum árið 1876. Er áætlað, að tala sel- anna á eyjunum hafi þá verið yfir 4 milljónir. Áður höfðu selirnir nær eingöngu verið veiddir á landi, en nú var einnig farið að veiða þá á hafi úti og veiði stunduð árið um kring. Gekk nú mjög á sel- stofninn, og svo var komið 1910, að selunum hafði fækkað niður í 200.000. Árið 1911 var skotið á ráðstefnu Bandaríkjamanna, Rússa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.