Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 36
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Teikning af rauðátu (kvendýr); a lijartaslagæð; an enda- jjarmsoj); br heili; g magi; h hjarta; me auga; mo munnur; mxg kirtill; o og odi eggjastokkur; od eggja- giing; oes kok; os fitukirtill; sp op kynfæranna; vnc taugastrengur. Female Calanus from the side (After Marshall ir Orr 1955). við Austur-Grænland í heilt ár. í Faxaflóa lifir liver kynslóð um tvo mánuði, en eitthvað lengra við norður- og austurströnd lands- ins. Þegar þroskinn er eins ör og hér hefur verið nefnt og lífið svo fljótt að líða, geta fleiri en ein kynslóð lifað á sama sumri. Við suðurströnd íslands lifa að minnsta kosti tvær kynslóðir rauðátu sumar hvert, og jafnvel þrjár í góðu sumri. Fyrsta hrygn- ing fer fram í apríl, og þau dýr, sem þá klekjast úr eggi lirygna svo í júní, og næsta kynslóð hrygnir svo jafnvel strax í ágúst. Þau dýr, sem þá vaxa uppp, hrygna yfirleitt ekki um haustið, heldur leita þau til botnlaganna. í hinum kalda vetrarsjó þroskast þau mjög hægt og ná fyrst fullum þroska, er þau leita til yfirborðslaganna undir vor og geta fyrstu kynslóð sumarsins. Til skamms tíma var talið, að rauðáta hrygndi lítið eða alls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.