Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 6
52 NÁT T Ú R U F RÆÐINGURINN hann hefur tekið saman að ráði kennara síns Ramusar, er ein af þeim venjulegu háskólaritgerðum, sem þá tíðkuðust. Sýnir það mikinn fróðleik höfundar, og er merkilegt á marga lund. Sama árið og Eggert kom til háskólans, kom þangað norðan úr Hólaskóla Bjarni Pálsson frá Upsum við Eyjafjörð. Hóf hann þá nám í læknisfræði. Ekki fara sögur af, með hverjum hætti kynni þeirra og samstarf hófst, en sennilega hefur sameiginlegur áhugi á náttúrufræðum og þá einkum náttúru íslands leitt hugi þeirra saman, því að annars voru þeir um margt ólíkir. Bjarni gat sér brátt orðstír í námi eigi síður en Eggert, samdi hann einnig há- skólaritgerðir og voru sumar þeirra prentaðar. Fjölluðu þær allar um náttúrufræðileg efni. Námsferill þeira og ritsmíðar þessar hafa sýnilega vakið athygli ráðamanna á þessum bráðgáfuðu íslending- um, því að 1750 var þeim af prófessor Möllmann falið það trún- aðarstarf að skrásetja bækur háskólabókasafnsins. Það verk leystu þeir svo vel af hendi, að næsta ár voru þeir sendir til íslands til að safna gömlum bókum og náttúrugripum, höfðu þeir til þess styrk úr sjóði Arna Magnússonar, sem mæltist misjafnlega fyrir meðal íslendinga í Höfn. Vafalítið bar sú ferð meiri náttúrufræði- legan en fornfræðilegan árangur. Fóru þeir víða um Suður- og Suðvesturland, og Bjarni fór einnig til heimasveita sinna nyrðra. En frægust verður sú ferð þó fyrir það afrek, að þá gengu þeir á Heklu fyrstir manna. Er sú fjallganga einstakt afrek, ekki vegna þess, að svo erfitt væri að ganga á fjallið, heldur af því, að liér þurfti að sigrast á hjátrú og hleypidómum meiri en oss nú órar fyrir. Verður Hekludagur þeirra, 20. júní 1750, ætíð talinn einn af merkisdögum íslenzkrar rannsóknarsögu. Með þeirri ferð rufu þeir félagar þann hræðsluhjúp, er hvílt hafði á háfjöllum og þó einkum Heklu. Síðar á ferðum sínum gengu þeir á önnur fjöll, en mjög lögðust fjallgöngur aftur niður eftir þeirra dag. Ekki voru þó allir hrifnir af Hekluferð þessari. Biskupinn í Skálholti, Olafur CAslason, veitti þeim allharðar átölur fyrir að liafa freistað svo Drottins að hætta á slíka ferð. Slík voru viðhorf lærðra manna á landi hér, hvað þá almúgans. Um þessar mundir var vaknaður mikill áhugi meðal ráðamanna og vísindamanna í Kaupmannahöfn um að rannsaka fsland, bæði náttúru þess og atvinnu- og þjóðarliætti. Danskur maður, Niels Horrebow, dvaldist á íslandi um þessar mundir, og skyldi fást við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.