Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 9
2. mynd. Rithönd Eggerts Ólafssonar. úrufræðin skammt á veg komin, og ísland um marga hluti engu öðru landi líkt. Hefur því oft reynt á bókarhöfundinn, hverju hafna skyldi, kenningum vísindamannanna eða athugunum þeirra félaga sjálfra. Til þess að það mætti vel takast þurfti bæði skarp- skyggni og dirfsku. En Ferðabókin er ótrúlega sjálfstætt verk. Mér er ekki kunnugt, hvort Eggert hefur haft nokkurt rit nágranna- þjóða vorra, sem verið gat bein fyrirmynd um efnisval og skipan, og vissulega enga feiðbeiningu til skilnings á fjöldamörgum ís- lenzkum náttúrufyrirbærum. Ljóst er þó af bókinni, að hann hefur kannað lýsingar frá Færeyjum, Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og er afloft til þeirra vitnað, svo sem Sunnmæralýsingar Ströms og Fær- eyjalýsingar Debess. Einnig hel’ur liann kannað fjölda rita um al- menna náttúrufræði, þótt ekki sé þess kostur að rekja það hér. Til einskis höfundar mun þó jafnoft vitnað og sænska grasafræðings- ins Linnés. Sýnir það í nokkru sjálfstæði þeirra félaga gagnvart lærifeðrunum í Kaupmannahöfn, en Linné var þar enn í litlum metum, þótt viðurkenningu ltefði hann annars hlotið um allan hinn menntaða lieim. Haft er það fyrir satt, að Bjarni Pálsson hafi fyrstur náttúrufróðra manna í Danaveldi vitnað til Linnés í grasa- fræðiritgjörð. Ferðabókin sýnir, að jieir félagar hafa gjörþekkt rit Linnés og draga af þeim nytsama lærdóma. Ekki auðnaðist Eggert Joó að ganga til fulls frá Ferðabókinni, né sjá hana fuflbúna. Síðustu höndina á verkið lögðu aðrir menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.