Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 11
N ÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 133 gras) vaxi upp í kalblettun- um og haldist fyrstu árin, unz gras vex upp og kæfir hann. Erfitt er að þurrka arfa til fóðurs, en hirtur er hann í súrhey, helzt saxað- ur. Stönglar haugarfa leggjast oft flatir, eins og fyrr var nefnt, og geta þá auðveld- lega myndað rætur við lið- hnútana og orðið að nýjum jurtum á kynlausan hátt. Sum haugarfafræ spíra á haustin og geta liinar ungu smájurtir stundum lifað veturinn og borið blóm snemma næsta vor. En flest fræin spíra á vorin. Smáflng- ur heimsækja arfablómin, en sjálffrævun mun einnig allalgeng, einkum í dimm- viðrum og súld. Líklega deilist haugarfinn í fjölmarga stofna, enda lagar hann sig lurðanlega eftir margvíslegum skilyrðum. Stærðin er mjög breytileg, liæð örfáir cm til 50 eða 60 cm. Arfinn getur notfært sér mikið köfnunarefni og þýtur upp, jiar sem nóg er af j)ví í jarðveginum. Ymsir fuglar sækja í haugarfa, og hann jrykir góður handa fugl- um í búri og kjúklingum. Danir kalla hann fuglagras en Norð- menn og Svíar vatnsarfa, enda er meginhluti hans vatn. Til er, að menn eti óvin sinn, arfann, með beztu lyst, matreiddan sem salat eða spínat eða smásaxaðan ofan á srnurt brauð. Einnig sarnan við skyr. Mun ungur arfi léttur, hollur grænmetisréttur. Stundum er fiskur búinn til sendingar í köldum, rökum arfanum og helzt jrá óskemmdur mun lengur en ella. Eyrrum var haufarfi dálítið notaður til lækninga. „Nýtekinn, kaldur arfi, sé hann lagður við hörund, stillir og kælir hita, verk og bólgu. Seyði af nýjum arfa, sé drukkinn af því peli í senn, mýkir 4. mynd. Haugaríi (Stellaria media). Á myndinni er a blóm og hýði, stækkað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.