Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 66
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ur vel með hinum nýju stefnum í greininni, og jafnvel lagt þar nokkuð að mörkum. En svo undarlega vill til, að bæði Trausti og horleilur Einarssynir, höfundar nýlegra fræðslubóka um jarðfræði l’yrir almenning, tilheyra andófs- liópnum. horleifur tók þá stefnu í sinni bók að láta nýju jarðfræðina mest- megnis afskiptalausa, enda var það hvort tveggja, að liún knúði ekki eins fast á árið 1968 og hún nú gerir, og að hún snertir áhugasvið Þorleifs lítt. Hvorugt verður sagt í sambandi við bók Trausta. Æ fleiri jarðfræðivandræði, erlend og íslenzk, virðast nú leysast í Ijósi nýju jarðfræðinnar, en Trausti hefur sjálfur gengið fram fyrir skjöldu gegn henni á alþjóðavettvangi. Bókin sniðgengur því að mestu leyti lielztu tíðindi í jarðvísindum síðasta áratugs, sem að mikilvægi hefur verið líkt við þróunarkenninguna í líffræði og afstæðiskenninguna í eðlis- fræði. Þótt Trausti afgreiði botnskriðskenninguna léltilega, er jarðskorpuhreyfing- um og bergspennum gerð allrækileg skil í bókinni. Hins vegar kemur það of illa fram, eins og kannski er von, að skoðanir Trausti á ýmsum málum, s. s. brotasögu Islands og uppruna móbergsins, eru algerar minnihlutaskoðanir, livað sem kann að valda. Trausti Einarsson er orðlagður kennari og fyrirlesari, og liarðsnúinn mála- fylgjumaður skoðunum sínum. Þetta má m. a. marka af því, að einn aðdáenda hans hefur líkt yfirburðum Jians yfir aðra jarðfræðinga við yfirburði manns yfir fisk. Slíkan sannfæringarkraft er örðugt að Ijá þeint knappa stíl, sem efnis- mikil en endanleg bók útheimtir. Ymsar umræður og skýringar standa því vart undir sjálfum sér. Það er til bjargar, að vísað er til ýmissa frumtexta, sem þó eru því miður flestir á ensku. Þetta einkenni nefnir Þórbergur Þórðarson skalla: „Höfundurinn virðist hafa gleymt þarna þeim megintilgangi bóka, að þær eru ekki ritaðar handa þeim, sem vita, héldur hinum, sem ekki vita. Og honum sýnist einnig hafa sézt yfir það, . . . að bækur eiga að vera svo fullar, að ekki þurfi að leita til annarra heimilda til að skilja Jrær, nema sérstaklega standi á“ (Helgafell 1944, bls. 197). EðlisJjættir jarðarinnar er Jrví allsköllótt bók, nema helzt síðustu kaflarnir, eins og áður sagði. Það er skoðun mín, að næstu bækur um jarðvísindi eigi að fjalla um afmörk- uð svið innan greinarinnar, t. d. nýju jarðfræðina, bergfræði, hagnýt jarðefni, steinafræði o. s. frv. Trausti getur Jtess i formála, að hann voni að bækur þeirra Þorleifs Einarssonar bæti hvor aðra upp. Það gera þær sannarlega, Jjví að bæk- urnar „fjalla um ólfk efni af mismunandi sjónarhóli". Eg tel Jjví íeng að bók Trausta af tveimur ástæðum: Hún lýsir skoðunum Trausta sjálfs á íslenzkri jarðfræði og liún tekur til meðferðar í fyrsta sinn í bók fyrir almenning ýmis atriði jarðvísindanna, og Jjá einkum aðferðir og niðurstöður jarðeðlisfræðilegra kannana í landinu. í bókinni er nákvæmt efnisyfirlit, lieimildaskrá með 72 titlum, og nafnaskrá. Atriðisorðaskrá vantar. Prentvillur sá ég engar (en ruglazt með áttir á bls. 99). Hins vegar er bókin heldur óhræsislega út gefin frá liendi forlagsins, með óvönduðum og torskildum teikningum, oft án kvarða, og blaðsíðum troðfullum at prentmáli. Sigurður Steinþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.