Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 22
Reynihlíö 8.1.1989 1 mínúta j 1. mynd. Skjálftarit úr skjálftamælinum í Reynihlíð í Mývatnssveit í janúar 1989. Á ritinu má sjá nokkra atburði af ýmsu tagi: a. Lágtíðniskjálfti með upptök á Kröflusvæðinu. b. Venjulegur hátíðniskjálfti af Kröflusvæðinu. S-bylgja kemur ekki fram í Reynihlíð. c. Líklega frostbrestur í næsta nágrenni mælisins. d. Jarðskjálfti með upptök í um 130 km fjarlægð, nálægt Grímsey. e. Hátíðniskjálfti af Kröflusvæðinu. Bæði P- og S-bylgjur koma fram. Seismogram from Reynihlíð in N-Iceland in January 1989. The seismogram shows seismic events of different kinds: a. Low-frequency earthquake from the neigh- bouring Krafla volcano. b. Normal high-frequency earthquake from the Krafla volcano. The S-wave is missing. c. Probable frost-cracking event from the immediate surrounding of the seismograph. d. Earthquake at an epicentral distance of about 130 km, from the Grímsey area. e. Earthquake from the Krafla area. Both P- and S-waves are recorded. feiknahögg á húsinu; mátti helzt líkja högginu við það, að hráblautri stór- gripshúð væri slengt með óskiljanlegu heljarafli á stóran flöt hússins. Hristist það á grunni og gnötraði, svo að brak- aði í hverju þess tré. Var nú kyrrt úti, stjörnubjart og tunglskin, en er að var hugað umhverfis húsið, sáust engin verksumerki né missmíði, hvorki á húsinu né á snjónum í grennd við það annað en eðlilegt traðk eftir heimilis- fólk. Eftir stutta hvíld ríður annað högg á húsinu svipað og hið fyrra og síðan koll af kolli, stærri högg og minni, með 10-15 mínútna millibili; leið stundum ívið lengra á milli höggva, stundum skemur, en að með- altali sennilegast 10 mínútur. . .“ „Um morguninn kl. 7 hætti þessi fyrir- gangur snögglega, en um kvöldið, á líkum tíma og kvöldið fyrir, hófst hann á ný, og gekk svo alla nóttina til morguns á sama hátt sem hina fyrri nótt, en e.t.v. kvað aðeins minna að. Þriðju nóttina héldu lætin enn áfram, en þau fóru nú mjög dvínandi.“ 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.