Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 92

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 92
SAMVINNAN 266 í Suður-Ameríku hefir Shell félagið náð bestu olíu- lindunum, þó hefir annað breskt félag- náð miklum sér- leyfum í Venezuela, en gat ekki unnið úr þeim, þegar til kom, og hefir leigt Standard Oil V3 af þeim fyrir 121/) af hundraði, en Shell félaginu i/3. Olíufélögin reyna hvert sem betur getur að ná fót- festu hvert í annara heimalöndum. Shell félagið hefir náð í miklar eignir í Bandaríkjunum, en Standard Oil hefir reynt að koma ár sinni fyrir borð í Austur-Indíum og á ýmsum stöðum í Bretaveldi, en þar hafa Bretar reynt að loka fyrir Bandaríkjamönnum, annaðhvort með lögum, eða þá gömlum sérleyfum. Þeir höfðu sjálfir svo mikið af peningum til að ávaxta, að þeir þess vegna reyna að bola öðrum frá. Auðvaldið hefir um langt skeið teflt ríkisstjórnunum út í ófrið, til að opna markað fyrir vörur sínar, hvort sem verið hefir ópíum, brennivín eða annað, og þá þarf það ekki síður að nota rikisvaldið til að líta eftir peningunum sínum. Á bernsku árum breska auðvaldsins var lítil þörf fyrir aðrar þjóðir, að fjölga nýlendum sínum. f nýlend- unum var opinn markaður fyrir alla og þá ekki sérstök ástæða til að skifta sér af ástandinu, þegar hægt var að selja þar vaminginn. Alt öðru máli er að gegna með út- flutta peninga, þeir þurfa miklu fremur eftirlits ríkis- valdsins, en vörumar áður. Vextirnir af þeim eru ótrygg- ir og hverfa kanske með öllu, ef stjóm ríkisins, sem fær þá lánaða, er ekki treystandi til að standa í skilum, en til þess er engri stjórn eins vel trúandi og stjórn þess lands, sem lánar peningana. Jafnhliða vexti auðmagnsins hefir græðgin eftir nýlendum þess vegna vaxið mjög, af hálfu auðvaldsríkjanna, um síðustu fjörutíu ár. Lönd þau, sem auðvaldið fær hráefni hjá, eða lánar stórfé, eru annað- hvort beiniínis tekin hernámi af stórveldunum, eða þá að þau nota ýmiskonar stjómmálaklæki, eða hótanir, til að hafa hönd í bagga með stjóm þeirra. Komi það fyrir, sem oft vill verða, að hagsmunir tveggja andstæðra út- flytjenda rekast á, blanda ríkisstjómimar sér venjulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.