Samvinnan - 01.02.1971, Side 65

Samvinnan - 01.02.1971, Side 65
1000 hitaeininga megrunarfæði MORGUNVERÐUR: 1 ávaxtaskammtur (1 lítið epli eða appelsína eða % greipaldin eða % bolli sykurlaus appelsínusafi eða 3 sveskjur ....................... 40 1 sneið brauð (23 g) (rúgbrauð eða heilhveitibrauð) .................................................................................... 70 1 tsk. (5 g) smjör, jurtasmjörlíki, smjörlíki) ......................................................................................... 45 1 egg (40—50 g) eða 30 g mjólkurostur 30% .............................................................................................. 75 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 230 Ath. Þeir sem taka lýsi athugi að 1 tsk. (5 g) inniheldur 45 hitaeiningar HÁDEGIS VERÐUR: 90 g magur fiskur eða magurt kjöt (lamba- nauta- kálfa- eða fugla) ............................................................ 225 ótakmarkað A-grœnmeti (hvítkál, blómkál, gúrkur, tómatar, tómatsafi, salatblöð, snittubaunir, spergill, brokkál, spínat) ...... 0 % bolli B-grænmeti (gulrætur, grænar baunir, rófur, næpur, laukur) ............................................................ 40 1 ávaxtaskammtur (nýir eða niðursoðnir án sykurs) 1 lítið epli eða appelsína eða % banani eða % bolli nýir brytjaðir ávextir eða 2 helm. niðursoðnar sykurlausar ferskjur eða perur ................................................................................. 40 1 glas undanrenna (2% dl.) .................................................................................................... 80 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 385 KVÖLDVERÐUR: 60 g magur fiskur eða magurt kjöt eða 1 egg eða mjólkurostur 30% ................................................................ 150 1 brauðsneið (23 g) rúg- eða heilhveitibrauð eða 100 g kartöflur eða % bolli soðin hrísgrjón eða spaghetti....................... 70 ótakmarkað A-grænmeti sbr. hádegisverður ........................................................................................ 0 1 ávaxtaskammtur sbr. hádegisverður.............................................................................................. 40 1 tsk. smjör (5 g) .............................................................................................................. 45 1 glas undanrenna (2% dl.) ...................................................................................................... 80 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 385 Samtals 1000 hitaeiningar Fisk og kjöt á að vega eftir matreiðslu. Notið mælibolla sem tekur 2% dl., mæliskeiðar matskeið 15 ml. og te- skeið 5 ml. Mælið alltaf sléttfullt. Fisk og kjöt á að sjóða, ofnbaka eða steikja við glóðarrist (broil). Reynið að hella burt allri fitu sem rennur af kjötinu. Borðið ekki sykur, sælgæti, hunang, aldinmauk, marmelaði, sýróp, niður- soðna ávexti með sykri, kökur, gosdrykki (aðra en sykurlausa). Vín, bjór og drykkir, sem innihalda alkóhól, eru hitaeiningaríkir, og ber því að forðast þá á megrandi fæði. Fjarlægið sjáanlega fitu af kjöti. Matinn má krydda að eigin smekk. Þeir sem ekki treysta sér til að sleppa miðdegishressingu ættu að fá sér glas af tómatsafa eða % epli eða appelsínu eða % glas af undanrennu fremur en brauð og kökur. \ Fæða sem ekki þarf að takmarka er kaffi, te, tært soð (fitusnautt), soð af teningmn, matarlím, pickles (ósætin-). Drekkið %—1 glas af vatni fyrir máltið. Glas af tómatsafa er frískandi og inniheldur fáar hitaeiningar. Ávextir eru stór þáttur í megrunarfœði, koma i staðinn fyrir fitandi ábœtisrétti. 61

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.