Samvinnan - 01.11.1974, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.11.1974, Blaðsíða 11
að gefnu tilefni Viil ASÍ ekki stofna ferðaskrifstofu með Sambandinu? í 1-—2. tölublaffi Vinnunn- ar, tímariti Alþýffusambands Islands og' Menningar- og fræffslusambands alþýðu, birt- ast þættir úr skýrslu Óskars Hallgrímssonar, formanns Al- þýffuorlofs, frá síðasta affal- fundi þess. Þar segir m. a.: »í samþykktum Alþýffuor- lofs er svo ráff fyrir gert, aff samtökin „reki ferffaskrif- stofu ein eða í samstarfi viff affra“. Mál þetta var snemma rætt nokkuff í stjórninni. Meffal annars bárust henni skilaboff um, aff Samband ís- lenzkra samvinnufélaga væri 1 hugleiðingum um stofnun ferffaskrifstofu og spurffust forráffamenn þar fyrir um, hvort Alþýffuorlof hefði á- huga á samstarfi á þessu sviffi. Af þessu tilefni fóru fram nokkrar viffræffur viff Sambandsmenn um þetta mál °£ var þaff rætt frá ýmsum hliffum. Fljótlega kom í ljós, aff þeir Sambandsmenn voru uiest með hugann viff þá hliff málsins sem snýr aff móttöku erlendra ferffamanna en okk- ar hugur beindist að sjálf- sögffu mest aff því aff skapa skilyrffi fyrir verkafólk og launþega hér á landi til aff hagnýta orlofsrétt sinn með sem hagkvæmustum hætti. hessar viffræffur gufuffu því upp, sjálfsagt mest fyrir skort okkar á áhuga fyrir fram- ffangi málsins ...“ í tilefni af þessum ummæl- um sneri Samvinnan sér til Erlendar Einarssonar for- stjóra og spurffi hann, hvort hugmyndin hefffi veriff, aff samvinnuhreyfingin hefffi samstarf viff Alþýffusamband Islands um ferffaskrifstofu. Erlendur svaraffi: ■— Hugmyndin um nánara samstarf milli samvinnu- hreyfingarinnar og verka- lýffshreyfingarinnar er ekki ný af nálinni. Minna má á, aff áriff 1965 var ASÍ boffiff aff gerast affili aff Bréfaskóla SÍS, sem Sambandiff hafði rekiff frá því áriff 1940. Síðan hefur Bréfaskólinn veriff sameignarstofnun þessara tveggja félagsmálahreyfinga, og nú bætist ef til vill BSRB í hópinn innan skamms. Á aðalfundi Sambandsins 1970 var samþykkt ályktun þess efnis, aff fram færu viff- ræffur viff forustumenn ASÍ um aff koma á nánara sam- starfi milli þessara tveggja hreyfinga. í framhaldi af þessu hófust óformlegar viff- ræffur viff fulltrúa frá Alþýffu- sambandinu 1. desember 1970. Þátt í þeim tóku fulltrúar úr stjórn Sambandsins ásamt mér, en frá ASÍ Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og Eðvarff Sigurffsson. Gert var ráff fyrir, aff Óskar Hall- grímsson mætti líka á fund- inum, en hann gat ekki kom- iff því viff. Á þessum fyrsta fundi setti ég fram nokkur atriffi, sem ég taldi, aff til greina kæmu aff hafa nánara samstarf um. Þessi atriffi voru eftirfarandi: • Samstarf varffandi kjara- mál í líkingu viff þaff sem tíffkast á hinum Norffurlönd- unum, t. d. í Noregi, en þar er samkomulag um, aff ekki komi til verkfalla milli sam- vinnufélaganna og verkalýffs- félaganna. • Samvinnubankinn og Al- þýffubankinn störfuffu sem einn banki, vegna þess hve erfitt væri fyrir litla banka aff standast samkeppni viff stóru ríkisbankana. • Kannaff yrffi, hvort ekki væri heppilegt, aff Samband- iff og Alþýffusambandiff stæffu saman aff félagsmálaskóla og fræffslustarfi, en þar væri um aff ræffa aukningu á því sam- starfi, sem er um bréfaskól- ann. • Samvinnuhreyfingin og verkalýffssamtökin settu á stofn ferffaskrifstofu í lík- ingu viff Reso í Svíþjóff. • Sambandiff og Alþýffu- sambandiff kæmu á stofn sameiginlegri blaffaútgáf u; gæfu út blað effa rit, sem væri málgagn þessara tveggja fé- lagsmálahreyfinga. • Athugaff yrffi, hvort unnt væri aff hafa samstarf um félagsheimili. • Sambandiff ogAlþýðusam- bandiff beittu sér fyrir því aff koma á fót framleiffslu- samvinnufélögum fyrir eldra fólk, sem hefur orffiff aff láta af störfum vegna aldurs. • Náiff samstarf yrffi tekiff upp milli affilanna um aff gera stórátak í smásöludreif- ingu í Stór-Reykjavík meff því aff koma upp stórmark- affi, einum og síðar fleirum, þar sem lögff yrffi áherzla á ódýra dreifingu. • Samstarf yrffi haft um tölvu Sambandsins, til dæmis varffandi lífeyrissjóffina og fleira. Eins og þarna kemur fram, var eitt af þessum atriffum, aff samvinnuhreyfingin og verkalýffshreyfingin settu á stofn ferðaskrifstofu í líkingu viff Reso, en sú skrifstofa er rekin af þessum tveim affil- um og fleiri félagasamtökum í Svíþjóff. Því miffur varff ekki mikiff um áframhaldandi viffræffur; haldnir voru tveir effa þrír fundir til viffbótar, en mein- ingin var síffan aff óska eftir því viff ASÍ, aff þaff tilnefndi formlega fulltrúa í nefnd til aff ræffa þessi mál. Úr því varff ekki, svo aff þessar viff- ræffur féllu niffur. En varff- andi ferffaskrifstofuna var þráffurinn tekinn upp á ný síffar. Haldnir voru viffræffu- fundir um hana viff fulltrúa frá Alþýffuorlofi, sem var sú stofnun innan ASÍ, sem hafffi meff ferffamál aff gera. Viff héldum nokkra fundi fyrri hluta árs 1973, og viffræffur komust á þaff stig, aff ákveffiff var aff gera uppkast aff stofn- samningi um ferðaskrifstofu. Þessi samningur var sendur Óskari Hallgrímssyni 29. maí 1973. Síffan heyrffi ég ekkert um máliff, fyrr en þær fregnir bárust, aff Alþýðuorlof hefffi ákveffiff aff festa kaup á ferffaskrifstofunni Landsýn. Loks kemur svo fram í Vinn- unni, aff Alþýffuorlof hafi ekki haft áhuga á aff vinna meff okkur. Mig langar til aff leiffrétta eitt atriði í ummælum Ósk- ars — þess efnis, aff viff höf- um lagt aðaláherzlu á mót- töku erlendra ferffamanna. Þaff er ekki rétt. Aff sjálfsögffu barst í tal fyrirgreiffsla fyrir þá hér heima, en ekki affeins þá. Rætt var, hvernig sam- vinnuhreyfingin gæti greitt fyrir ferðafólki, sem ferffast um fsland, vegna þess aff samvinnufélögin hafa góffa affstöffu víffa um land. Var þar ekki affeins átt við er- lenda ferffamenn, heldur allt eins íslenzka. Hugmynd okk- ar var, að úr þessu gæti orffiff alhliða ferffaskrifstofa, sem gæti veitt þjónustu á sem flestum sviffum. Aff lokum vil ég segja, aff þaff eru vonbrigffi fyrir okk- ur, ef ekki skyldi verffa sam- vinna á þessu sviði. Ég hef haft áhuga á, aff þessar tvær hreyfingar gætu nálgazt meira hvor affra og reynt aff beita mér heils hugar fyrir því, aff þær gætu unniff sam- an aff ýmsum málum. En mér hefur fundizt skorta vilja hjá alþýffusamtökunum fyrir sliku samstarfi, — og þaff eru sannarlega vonbrigffi. Þau eru búin að loka sig inni í eld- húsi. Eru þau að fá sér úr ísskápnum, hvislaði Haraldur Hálfdán. Sá skeggjaði rak upp hlátur. Það Var eins og hláturinn yrði stúlkunni í fósótta kjólnum um megn. Hún seig neðar í stólinn og hallaðist til hliðar og lokaði augunum. Hún lyfti hægri hendinni tvisvar sinnum, eins og til að styðja fingrum á ennið, en í bæði skiptin féll höndin máttlaus á stól- bríkina. Fínar hreyfingar, hugsaði Haraldur Hálfdan. Óperuhreyfingar. Hann virti fyrir sér lukt augu hennar, andlit- ið og rósóttan kjólinn og máttlaus- ar hendur hennar, sem hengu út af stólbríkunum á meðan jafnréttið rann sitt skeið við nið nýrrar frysti- vélar frá Westinghouse. n

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.