Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 63

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 63
Enn til kaupfjelaga og samvinnufjelaga. I fyrsta hepti tímarits þessa er þess óskað, meðal annars, að tímaritið fái skýrslur um hverskonar samvinnufjelagsskap hjer á landi. Ritstjóri tímaritsins hefur, auk þessa, brjeflega óskað eptir ákveðnum skýrslum frá forstöðumönnum ýmsra fjelaga. Hingað til hefur lítill árangur að þessu orðið. Að eins nokkur kaupfjelög hafa sent skýrslur, en þau eru of fá til þess, að hægt sje að koma fram með aðalskýrslu fyrir fje- lögin, sem tímaritið ætti að flytja á hverju ári. Það er að öllu leyti óhentugt að yfirlitsskýrslur komi í smámolum, og sú aðferð nær ekki þeim tilgangi, að vera handhæg tafla fyrir þá, sem þaðan vilja einhvern fróðleik fá. Formenn rjómabúanna hafa vikist hjer allvel að máli, og því hefur tímaritið getað flutt skýrslu um búin í tveimur sýsl- um, sem þó er með allt of miklum eyðum. Næsta hepti tímaritsins er ætlast til að komi út í október þ. á. I því hepti ætti að vera yfirlitsskýrsla um hag og starf- semi kaupfjelaganna, ásamt fleiri skýrslum. Er því hjermeð skorað á forstöðumenn samvinnufjelaga og kaupfjelaga að sýna tíniaritinu þá velvild, að senda ritstjóra þess skýrslur þær, sem hann óskaði að fá, og nánar er lýst í brjefum frá honum, í Nóvember f. á., og gjöra þetta svo tímanlega, að skýrslurna: komist til hans eigi síðar en um miðjan Septem- ber þ. á. (Sbr. einnig I. hepti. Bls. 56).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.