Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 22

Andvari - 01.06.1964, Side 22
20 SVEND KRAGII-JACOBSEN ANDVARl færisleik, sem Nicolai Neiiendam rítaði fyrir Holbergshátíðina .1934. Þessi litli tíbarspegill nefndist „Hjá sykurkökubakaranum í Kaupmangaragötu", og Dag- marleikhúsið heiðraði þennan viðburð með nokkrum síðdegissýningum. Hún sýndi hér framúrskarandi gámanleik, sem kom henni að gagni, þegar hún fékk ólíkt erfiðara hlutverk á næsta leikári og skyldi taka við af Else Skouboe sem Tatjana furstafrú í „Tovaritsch", snjöllum og tignum gleðileik eftir Jacques Deval. Önnu Borg tókst frábærlega að gera hlutverkinu skil — með lcttari glettni og öruggari skapbirtingu en hún hafði áður sýnt. Hún vann mikinn og langæjan sigur í hlutverki stórfurstafrúarinnar, og seinna á leikárinu fékk hún að taka það upp aftur í Árósum, þar senr henni gaist einnig kostur þess að bæta við hlutverkalista sinn einu af hinurn frægustu dönsku ungmeyja- hlutverkum. Hún lék Möllu — jómfrú Krapylius — í „Andbýlingunum". Hjá henni voru nokkur vonbrigði hundin við þetta hlutverk. Þegar hún fór í fyrsta sinn að loknu námi með Poul Reumert til Islands 1929, hafði hún haldið, að hún æ:ti að leika með honum í öllum þremur leikritunum, sem hann var ráðinn til að leika sem gestur í Reykjavík. Á leikskránni voru þá „Gálgamaðurinn", „Tartuffe" og „Andbýlingarnir“. En hún lék aðeins Maríu í fyrstnefnda leik- ritinu. I hin hlutverkin vildi leikhúsið nota sína eigin leikara. Nú fyrst fékk hún hlutverkið í „Andhýlingunum" í Árósum og lék það einnig seinna, eftir að hún kom í Konunglega leikhúsið. Annað leikárið í Dagmarleikhúsinu færði henni ennþá nokkur hlutverk. I Iún var móðirin í „Máli Oscars Wilde“ eftir Maurice Rostand, þar sem Poul Reumert lék son hennar, og auk þess lék hún í enska gamanleiknum „Vér, hinir unpu“, sem vann leikhúsinu mikið lof. Dagmarleikhúsið kvaddi hún sem prinsessan í „Drottningarmanninum", þar sem Poul Reumert lék í síðasta sinn rnóti Önnu Bloch, vinkonu þeirra hjónanna frá fyrri árum. Eitt leikár enn, 1936—37, varð breytingatími, er þau hjónin léku fyrst í Árósum „Gálgamann- inn“ og „fmyndunarveikina". Hjá Önnu Borg var Toinette fyrsta stóra hlut- verkið af Pemille-taginu, hlutverk, þar sem hún leitaðist einkum við að leika með miklurn hraða, — og það svo, að síðar, þegar hún lék hlutverkið á íslandi og hafði sjálf sviðsett leikinn, sýndist hún svo kvik í samanburði við íslenzku samleikendurna, að einn gagnrýnandinn líkti henni við knattspyrnumann á fleygiferð um völlinn. Hún hafði mikið garnan af þessari samlíkingu. I Dan- mörku vakti hún ánægju með því lífi og fjöri, sem hún gæddi Toinette sína í þessum fræga gamanleik eftir Moliere. Auk endurtekninga á fyrri hlutverk- um fékk hún langt um erfiðara viðfangsefni með manni sínum í gestaleík í Ár- ósaleikhúsi, er hún skyldi verja hlutverk Salome í samnefndu leikriti Oscars Wilde, án þess að kynórar, sem eru kjarni persónunnar, fcngi fullgilda tjáningu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.