Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 28

Andvari - 01.06.1964, Side 28
26 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVARI æfingarnar náði hámarki á lokaæfingunni, þegar Bretar sprengdu upp Shell- liúsið, og þar nreð sá ógæfuatburður í sambandi við sprengjukastið, að varpað var sprengjum á hverfi í Kaupmannahöfn, þar sem franski skólinn eyðilagðist og mörg börn fórust. Frumsýningin ber enn merki taugaáreynslu, en gæfan fylgir sýningunni, þar sem frelsisboðskapurinn berst til Danmerkur um enska útvarpið, meðan sýning stendur yfir á harmleik Oehlenschlagers 4. maí 1945. Þegar „Kjartan og Guðrún“ var tekið til sýningar aftur á tvö hundruð ára afmælishátíð Konunglega leikhússins í desember 1948, stendur Guðrún Onnu Borg sem tignasta harmleikshlutverk hinna miklu hátíðaleiksýninga. Hér er fullkomið jafnvægi í sundurleitu tilfinningalifi kvenhetjunnar, og sjálf er hún í nánari tengslum við hina miklu erfð Oehlenschláger-leikja en nokkurri annarri leikkonu hefur auðnazt í Danmörku eftir stríð. * * Við lok stríðsins er viðburðaríkum kafla lokið í lífi Önnu Borg. Heima hjá sér hefur hún óttazt um mann sinn og synina tvo, Stefán og Þorstein, sem hún og Poul Reumert hafa eignazt saman. En hún gengur hugrökk til starfa eftir stríðið, og á sýningum sem Agnete í „Álfhól" strax í júníbyrjun 1945 lifir hún það, að Kristján konungur situr í fyrsta sinn aftur í stúku sinni, og frelsishetjur og hermenn bandamanna eru í leikhúsinu. Hún sýnir þessa merkis- daga, að rómantísk fegurð hennar, göfgi og skáldlegur bragur hefur í engu bilað við raunir vondra tíma. Upphafssýningin fyrsta septemher 1945 er um leið minningarsýning um Kaj Munk. „Niels Ebbesen" stendur á auglýsingaspjöldunum, verkið, sem hann sjálfur las upp, þrátt fyrir bann, sem varð til þess, að nazistamir myrtu hann til hefnda fyrir ögrandi framkomu hans. Anna Borg er á oddinum í þess- um leik sem frú Geirþrúður, kona Níelsar, persóna, sem hún á auðvelt með að gefa sitt eigið skap. Hún á styrkleikann, rósemina, undirgefnina og efann fyrir þessa hreinu og beinu persónu, nýtt afbrigði af manngerð, sem liggur beint við hæfileikum hennar, en sýnt með nýrri alvöru og þroska. Þetta tekst henni einnig að sameina með sinni mildu hlýju, þegar liún tekur við hlutverki Gabriellu Langevin í „Ósigrinum" eftir Nordald Grieg eftir að ekkja norska skáldsins, Gerd Grieg, hafði farið með lilutverkið sem gestur fyrstu kvöldin. Hlutverkið varð þó stærra í höndum Önnu Borg og túlkað af meiri hita en hjá norska gestinum, er var enn of skammt frá sinni örlagastundu til að ráða yfir þeirri stillingu, sem er einnig hluti af hugarfari Gabriellu. Lítið hlutverk þjón- ustustúlkunnar Ragnhildar í „Flækningnum" eftir Vilhelm Moberg varð aftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.