Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1964, Page 31

Andvari - 01.06.1964, Page 31
ANDVARI ANNA BORG 29 drottningar í „Yrsu“ eftir Oehlenschláger á 185 ára afmæli skáldsins. Fleiri hlutverk fylgdu á eftir, og 11. janúar ári síðar kom hún í fyrsta sinn opinber- lega fram sem leikstjóri hjá leiklistardeild útvarpsins í „Fjalla-Eyvindi“, enn fyrr var hún komin aftur á svið Konunglega leikhússins. Flún hafði hikað lengi áður en hún þorði að stíga þetta skref. Flún skrifar sjálf, að hún hafi aldrei verið taugaóstyrkari en þann dag, er hún kom á fyrstu æfingu. Hún vissi reyndar, að augnveikin, sem var alleiðing al skurðaðgerð vegna efnaskiptasjúkdóms, hafði hreytt útliti hennar, en kjarkinn hafði hún enn. Félagar hennar tóku henni hlýlega og vel, og hún fann öryggið að nýju. Fllutverkið var stórt, og að vissu leyti nýtt fyrir hana. Nokkrum árurn áður hafði verið rætt um, að hún léki í „Maríu Stuart" eftir Friedrich von Schiller, og aðalpersónan í þessu yndislega leikverki var raunar eins og sniðin fyrir hana. Að því sinni rann þetta þó út í sandinn. Nú átti hún að leika Elísabetu drottn- ingu í sarna stóra leikritinu, og það var ekki að undra, þótt Anna Borg væri mjög taugaóstyrk, þegar hún tók til við verkefnið nreð frábært afrek Bodil Ipsen á árunum eftir 1930 í huga. En þetta gekk stórvel. Frammistaðan varð persónu- legur sigur fyrir listakonuna og árangursrík fyrir leikhúsið. Við þekktum hið drottningarlega skap og framgöngu hjá Önnu Borg, en hér var persónan rnörkuð sterkari dráttum en hún hafði vogað sér áður. Háð hennar við hið mikla upp- gjör þeirra Maríu hitti beint í mark, og einmanaleikinn í niðurlagi leiksins varð nístandi kaldur, þegar drottning Önnu Borg sat ein á sviðinu í skarti sínu og sá alla yfirgefa sig, valdhafann í ískaldri tign. Endurkoma hennar til virkrar þátttöku í leikstarfseminni varð með þeirri reisn, sem hún frarnar öllum jafn- öldrurn sínum bar svo eðilega og hispurslaust. sj: =!= Ý Áður en Anna Borg kom aftur á sviðið senr Elísabet drottning, hafði hún þó hlotið nýtt starf í Konunglega leikhúsinu. Hegernrann-Lindencrone hafði loks fastráðið hana þar 1941 eftir nrargra ára lausa samninga. Henning Brönd- sted varð leikhússtjóri eftir lát fyrirrennara síns, og hann hvatti Önnu Borg til að reyna sig við kennslu. Hún varð kennari við óperuskólann, og unr leið byrjaði hún í alvöru að hugsa unr leikstjórastarf, og studdi Poul Reumert hana í því. Þess hefði nrátt vænta, að leiksigur hennar í hlutverki Elísabetar leiddi til mikilla nýrra starfa á sviðinu, en hlutverkin létu standa á sér. Hálfu öðru ári seinna fékk hún fyrst nýtt viðfangsefni, móðurina í lrinu ástríðufulla, spánska „Blóðbrullaupi“ eftir Federico Garcia Lorca, senr reyndar leysti ekki úr læð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.