Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 152

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 152
150 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI eins og leiklistinni, þegar hún þróast með jafnörum hætti og hún hefur gert hér á landi á þessari öld. Á því leikur í sjálfu sér enginn vafi, að Guð- mundur Kamban bjó yfir reynslu og kunnáttu, sem íslensk leiklistarvið- leitni hefði haft mjög gott af, hefði honum lánast að miðla henni til hinna ungu og óreyndu leikara í Iðnó - sem fátt verður vitaskuld sagt um héðan af. En Þórunn getur ekkert sagt um möguleikana í tilboði Kambans, af því að hún tekur skrumið í Vísi trúanlegt og ofmetur Indriða Waage sem leik- stjóra. Hafi Indriði verið slíkur leikstjórnarmeistari sem Þórunn telur, var vitaskuld lítil þörf á manni með þekkingu og reynslu Kambans. Af þessu leiðir, að hún sér ekki, hversu alvarlegt Kambans-málið var í raun og veru, a.m.k. í augum margra samtíðarmanna, sem vildu hag leikhússins sem mestan.70 Heildarmynd hennar af tímabilinu verður ótrúverðug. Árin eftir 1950: samfelld gullöld? Sá sem tekur sér fyrir hendur að skrá sögu leikhúss kemst fljótt að raun um, að þar skiptast á skin og skúrir. Tímabil stöðnunar taka við af tímum framfara. Jafnvel þótt flest leiki í lyndi um langa hríð, eru ýmsar torfærur á veginum, sem leikhúsfólkið þarf að sigrast á, en ekki blasa ætíð við þeim, sem horfa um öxl af sjónarhóli fjarlægrar tíðar. Fá leikhús eru linnulaust á framfarabraut, þó að hinn listræni grunnur sé vissulega missterkur og aldrei megi afsaka lélega frammistöðu með því að vísa til einhverra lög- málskenninga. Leiksögufræðingurinn verður að reyna að átta sig á þessum veruleika, lýsa framförum jafnt sem afturförum, styrkleikum sem veikleikum, og skil- greina orsakir. Honum ber að setja sig í spor leikhúsfólksins sjálfs, draga fram það sem vel tókst og einnig það sem miður fór. Hann verður að hafa augun opin fyrir samspili áhorfenda og leikhússins, þeim áhrifum sem ráð- andi almannasmekkur hafði á verkefnaval og listræn vinnubrögð, og við- leitni leikhússtjóra til að hafa áhrif á þann smekk, stækka tjáningarsvið leikhússins, gera það að öflugri þætti menningar og samfélags. Hann má ekki hika við að leggja sjálfstætt mat á dóma samtíðarinnar, og hann verð- ur að forðast að gleypa við goðsögnum um listrænan mikilleika einstakl- inga eða jafnvel heilla tímabila. í yfirliti Eggerts Þórs Bernharðssonar um árin eftir 1950 fer lítið fyrir slíkri gagnrýni. Ég skal nefna dæmi. Ég hygg að fáum blandist hugur um, að sjöundi áratugurinn var góður tími í sögu L.R. frá listrænum sjónarhóli, einkum eftir að leikhúsið var orðið atvinnuleikhús undir forystu dugmikils og vel menntaðs leikhússtjóra. Það var ekki aðeins, að verkefnum fjölgaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.