Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 101
ANDVARI GUÐFEÐUR ÍSLENSKS FLOKKAKERFIS 99 ólíkar. Þeir voru því hugsjónamenn nýrra tíma, og þrátt fyrir að pólitísk sýn þeirra hafi dregið saman krónur sínar í köldum gusti kreppunnar, þá mörk- uðu þeir samt brautina inn í nútímann. TILVÍSANIR 1 Jón Þorláksson, „íhaldsstefnan", Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan" og Ólafur Frið- riksson, „Jafnaðarstefnan", Eimreiðin 32 (1926), bls. 2-18, 99-115 og 193-209. Boðuð grein um sjálfstæðisstefnuna birtist aldrei, sbr. „Stjórnmálastefnur (eftirmáli)“, sama rit, ^ bls. 374. 3 Sveinn Sigurðsson, „Stjórnmálastefnur", Emreiðin 32 (1926), bls. 1. 4 Jón Sigurðsson, Lítil fiskibók (Kaupmannahöfn, 1859), bls. 10. Sjá Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Jón Þorláksson forsœtisráðherra (Reykjavík, 1992), bls. 475-498 og Guðjón Friðriksson, Ljónið öskrar. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu 3. s bd. (Reykjavík, 1993), bls. 54-105. Jónas útfærir kenningar sínar um stéttagrunn flokkaskiptingar mun nánar í Jónas Jónsson, 6 Komandi ár (Reykjavík, 1923), bls. 20-39. 7 Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan", bls. 100-104. Það skal tekið fram að þetta hafði Jónas eftir frægri blaðagrein Jóns Þorlákssonar frá ár- inu 1908; Jón Þorláksson, „Stefnuskrá Landvarnarmanna", Lögrétta (1908). Endurprentuð í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir. Hannes H. Gissurarson ritstj. (Reykjavík, 1985), bls. 20-30. 9 Jónas Jónsson, „Framsóknarstefnan", 105-108. Sjá t. d. fyrirlestur Jóns Þorlákssonar, „Framtíðarhorfur í landsmálum" sem hann flutti fyrst á fundi í landsmálafélaginu Fram 22. janúar 1916 og birtist sama ár í Lögréttu. Endur- 10 Prentað í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir, bls. 50. u -fón Þorláksson, „íhaldsstefnan", bls. 3. 12 Sama rit, bls. 18. Sama rit, bls. 4-7. Áhrif klassísku hagfræðinnar í anda Adams Smiths á hugmyndir Jóns Þorlákssonar eru enn ljósari í greininni „Milli fátæktar og bjargálna", sem birtist fyrst á prenti í Stefni (1929) og er endurprentuð í Jón Þorláksson, Rœður og ritgerðir, bls. 93-113; 13 sbr. einnig Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson, bls. 350-371. Sjá Svanur Kristjánsson, Sjálfstœðisflokkurinn. Klassíska tímabilið 1929-1944 (Reykjavík, ]4 1979), bls. 29-31. Jón hrekur með ágætum rökum hugmyndir Jónasar um stéttarfylgi flokkanna í greininni i.Flokkaskiptingin", sem birtist í Verði (1925). Endurprentuð í Rœðum og ritgerðum, bls. 15 70~77’ Um kosningarnar, sjá Guðjón Friðriksson, Með sverðið í annarri hendi og plóginn í hinni. 16 óaga Jónasar Jónssonar frá Hriflu 1. bd. (Reykjavík, 1991), bls. 174-187. Efni bæklingsins var endurútgefið árið 1952 í 1. bd. bókaflokks sem einnig bar yfirskriftina Komandi ár; Jónas Jónsson, Nýtt og gamalt. Komandi ár 1. bd. (Reykjavík, 1952), bls. 83- 249. Útgáfusaga þessa ritlings er flókin, þar sem hann var upphaflega sagður fyrra bindi, en síðara bindið kom aldrei út. Við lok 4. áratugarins gerðu ungir framsóknarmenn áætl- un um ritröð, þar sem helstu greinum Jónasar yrði safnað saman, og kom fyrsta bindi hans ut sem 4. bindi flokksins Komandi ár árið 1938 (Merkir samtíðarmennj, en 3. bindið (Vor- dagar) kom út árið eftir - 2. bindið átti að öllum líkindum að vera hið boðaða sfðara bindi bæklingsins frá 1923. Féll útgáfan þá niður um sinn vegna deilna Jónasar við forystu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.