Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 11
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 9 Hvernig sem menn kjósa að leggja út af þessu ber það vott um að hér er þráður að trosna í þjóðlífinu, það er eitthvað að gliðna sundur sem við höf- um viljað telja heilt. Að þessu sinni beinist sérstök athygli að því að kirkjan á íslandi er í vanda stödd, hvernig sem tekst að ráða fram úr honum á næstu árum. Að beiðni ritstjóra skrifar nú einn af prestum þjóðkirkjunnar, séra Gunnar Kristjánsson, hugleiðingu í Andvara um stöðu kirkjunnar og þróun á þeirri öld sem er að líða. Vísast til þeirrar greinar hér. Þjóðrœkni og alþjóðrœkni Það hefur blandast inn í umræður vegna kristnihátíðarinnar að nú er uppi sú stefna sem gera vill alla hvatningu til þjóðlegrar samstöðu tortryggilega. Það tókst ekki í sumar að safna þjóðinni á Þingvöll til að minnast eins stærsta atburðar í sögu sinni. Ut af þeirri staðreynd hafa menn lagt með ýmsu móti. Árni Arnarson skrifaði rabb um „þjóðhátíðaþjóð“ í Lesbók Morgunblaðsins (29. júlí 2000). Hann hefur bersýnilega meðtekið þá hugs- un að rækt við þjóðerni sem birtist í hátíðahöldum sé af hinu illa. Greinar- höfundur tengdi múgsamkomur þýskra nasista við þjóðernishreyfingu Is- lendinga um aldamótin og fyrri hátíðir á Þingvöllum. I sömu andrá nefnir hann að Evrópusambandið hafi verið „stofnað til að brjóta niður hina blóði drifnu múra fordóma og tortryggni.“ Það virðist standa í einhverju samhengi við löngun íslendinga til að efla samstöðu sína sem þjóðar á Þingvöllum og er þessi málflutningur allur með ólíkindum. Þessi höfundur taldi kristnihátíðina raunar siðlausa athöfn, lítil þátttaka þjóðarinnar var að hans dómi vitni um að siðferðiskennd hennar var á hærra stigi en hinir „pólitísku ættjarðarvinir“ gerðu ráð fyrir, og er at- hyglisvert að sjá orðið ættjarðarvinur notað sem skammaryrði. En það sem vakti mesta athygli mína af orðum höfundar Lesbókarrabbs var þetta: „Ef til vill er ástæðan fyrir því að þjóðin sniðgekk þessa kostnaðarsömu hátíð, sem enginn hafði fyrir að kanna hvort hún vildi halda, að tilefnið sjálft lá ekki ljóst fyrir. Var íslensk kristnitaka eitthvað merkilegri en annarra þjóða?“ Þetta er góð spurning og má gjarnan bæta fleirum við í sama dúr: Var stofnun lýðveldis á Islandi eitthvað merkilegri en ríkjastofnanir annarra þjóða? Er saga íslands eitthvað merkilegri en annarra þjóða? Eru íslend- ingar eitthvað merkilegri en aðrar þjóðir? - Svarið við öllum þessum spurningum er vitanlega neikvætt. Ekkert af þessu er merkilegra en hjá öðrum. En þetta er okkar saga, okkar menning, okkar líf. Geta menn ekki fallist á að það sé sómi hverrar þjóðar að sýna sögu sinni, trú og menningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.