Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 95

Andvari - 01.01.2004, Síða 95
andvari KRISTUR OG FRAMTÍÐARLANDIÐ 93 mytólógíu.91 Auk þessa má svo nefna að Sóley var svikin í hendur óvina sinna á drottinsdegi. Þá er einnig rætt um „friðarpáska" og „stríðsjól“ en allar þess- ar hátíðir tengjast kirkjuárinu en eru hér settar í hróplegt mótvægi við stöðu sína þar.92 í lokin er Þjóðunn spurð þeirrar áleitnu spumingar hvort hún ætli alla tíð að lifa „á blóðkrónum einum og betlidölum“.93 Er hún, persónugerv- ingur þjóðarinnar, þar með orðin að Júdasi sem svikið hefur land sitt fyrir fé. Fleiri smærri vísanir í kristinn trúararf og orðfæri mætti jafnvel nefna. Segja má að 19. og 22. kafli marki ákveðin hvörf í kvæðinu. I 19. kafla hefur þjóðin í gervi Þjóðunnar, bónda, fiskimanns og verkamanns, daul- heyrst við herhvöt Sóleyjar og hún stendur ein gegn ofurefli hins svikula valds. í tónsetningunni myndar 19. kaflinn eins konar sorgarkór sem lýsir myrku ástandi þar sem „heljarþögn ...hríslast um ...steina.94 Upphafs- og tvö lokaerindi kaflans eru á þessa leið: Myrkur er yfir útskögum - hvað er að: vera liggur í snjónum vafin innan í blað - er þetta kannski jesúbamið eða hvað? Útburðurinn skreiðist undan mogganum sínum, vappar um skaflinn næturlangt og gólar í gnýnum: faðir vor, ég heimta að þú skilir handleggnum mínum. Myrk er heiðin á miðju nesi, en kátt er í kanabý; þar er lífið þurrkað út með kurt og pí - ég var lífið ó móðir mín í kví kví.95 Hér er Jesúbamið því persónugervingur hins hersetna lands um leið og það er gengið inn í hlutverk barnsins í einni þekktustu útburðarsögu þjóðarinn- ar.96 í 22. kafla segir frá draumi riddarans sem bendir til þess að ekki sé öll nótt úti ef hann og þjóðin ná að vakna, samanber síðasta erindi kaflans og herhvötina í lokakafla ljóðsins (sjá hér að framan). Það eykur enn á hvörfin í kvæðinu að riddarann dreymir drauminn við sólhvörf.97 Draumurinn nær hámarki í þessum erindum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.