Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 110

Andvari - 01.01.2004, Side 110
108 GUNNAR KARLSSON ANDVARI runnið hefir í ríkissjóðinn fyrir jarðagóz þau, er fyrrum hafa verið eign skólanna á íslandi.38 í framhaldi af þessu gripu nefndarmenn til útreiknings Oddgeirs Stephensen á söluverði íslenskra jarðeigna sem hefði runnið í ríkissjóð, bæði konungs- jarða og biskupsstólsjarða. Það væri samtals 299.892 rd. 85 sk. Vextir af þeirri upphæð væru 11.995 rd. 69. sk. (það eru 4%), og því ætti hið fasta tillag til Islendinga að vera 12.000 rd.39 Bráðabirgðatillag til íslands, 30.000 rd. sem færi að lækka eftir sex ár og hyrfi á 21 ári, rökstuddu þeir hins vegar einkum með því að stutt væri síðan Islendingar fengu fullt verslunarfrelsi, árið 1854, og því væri sanngjamt að Danir hjálpuðu þeim til að koma undir sig fótunum fjárhagslega.40 Þegar kemur að tillögum Jóns Sigurðssonar í fjárhagsnefndinni vantar sannarlega ekki að hann fari orðum um óstjóm Dana á Islandi, einkum um einokunarverslunina: Þessu var komið á með ofbeldi, þvert ofan í mótmæli og kvartanir íslendinga á hverju ári, og þrátt fyrir það, sem alkunnugt er, að strax fóru að sýna sig hungursótt- ir og hungursdauði í landinu, af því nauðsynlega aðflutninga skorti. Ofbeldið sýnir sig í því, að hús þýzkra kaupmanna, sem þeir áttu á íslandi og voru löglega að komn- ir, voru rifin niður með valdi. Óréttur sá og fjártjón, sem ísland varð fyrir, sýnir sig beinlínis í því, að allar aðflutningsvörur hækkuðu í verði um 152 til 304 af hundraði, en vamingur landsmanna lækkaði, og einkum landvaran; en óbeinlínis sýnir þetta sig í því, að atvinnuvegum landsins hnignaði, einkum jarðrækt og fiskiveiðum, en þar af leiddi aptur, að afgjöldin af jörðunum fóru æ minnkandi, að almenn örbyrgð komst á, og að fólkið í landinu týndi tölunni meir og meir. En eigi að síður, þó að þessar afleiðingar kæmu allt af meir og meira í ljós, þá voru verzlunarböndin reyrð æ því fastara, og einkanlega strengilegar bannað að hafa nokkra verzlun við útlenda, og jafnvel við því lögð æfilöng þrælkun á Brimarahólmi.41 En þessari lýsingu var ekki ætlað að rökstyðja greiðslur til íslendinga í fram- tíðinni, heldur að sýna fram á að ekki væri ástæða til að ætla að Danir hefðu að öllu samanlögðu lagt Islendingum til fé í fortíðinni, eins og reikningar virt- ust sýna á 19. öld. Eftir langa rakningu á fjárhagsviðskiptum þjóðanna segir Jón: „Það er bersýnilegt af öllu því, sem þegar er sagt, ef litið er réttu auga á mál þetta, að ekki getur komið til mála, að Danmörk til þessa tíma hafi í eigin- legum skilningi lagt Islandi nokkuð fé, og að það, að svo lítur út, á einungis rót sína í því, að nokkru hefir verið haldið af hinni fomu óreglu í reikningun- um ,..“42 Einnig segir hann að „það mundi verða mjög örðugt, þó það mætti kann ske heita mögulegt, að semja nákvæman og skýran reikning um tekjur og útgjöld Islands í viðskiptum þess við Danmörk.“ Hann segist því ætla að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.