Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 55
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 51 Frisch. Verzlun Lynges var virt á 13 þús. rd. Eignir þær, er Gudmann fékk upp í sinn helming af Lynges-verzlun, voru virtar á 6500 rd., en auk þess fékk hann í milligjöf 2500 rd., eða samtals 9 þús. rd., og bendir það til þess, að Busch hafi verið það nokkurt kappsmál að eignast gömlu Akureyrarverzlunina óskipta. Hins vegar réð Jóhann Gudmann fyrir verzlunum þeim, sem áður áttu þeir Kyhn og Frisch. Stóð svo til ársins 1822, er J. L. Busch andaðist, en þá keypti Jóhann Gudmann verzlun hans. Stóð veldi hans nú með miklum blóma, svo að nær mátti einveldi kalla. Reyndar hafði H. W. Lever, hinn gamli verzl- unarstjóri Kyhns, byrjað verzlun á Akureyri árið 1819, en sú verzlun var jafnan tilþrifalítil, þótt hún stæði alllengi. Líkt má segja um verzlun aðra, er þeir stofnuðu á árunum 1821—1822 Þórarinn, sonur Stefáns amtmanns Þórarinssonar, og Adzer Knudsen stórkaupmaður. Varð Þórarinn brátt einn eigandi þeirrar verzlunar. Árið 1832 seldi Þórarinn verzlun þessa firm- anu 0rum & Wulff. Var þess að vænta, að þar fengi Jóhann Gudmann keppinaut, sem um munaði, enda varð sú raun á áður lyki. Þess var fyrr getið, að J. P. Hemmert var verzlunarstjóri Lynges-verzlunar á árunum 1801—1817. Ári síðar, er J. L. Busch eignaðist Lynges-verzlun, tók við stjóm hennar Chr. Knudsen Thyrrestrup, er verið hafði áður verzlunarstjóri Busch í Kúvík- um. Hélt Thyrrestrup þessari stöðu, þótt eigandaskipti yrði að verzluninni 1822, sem fyrr var greint. En við hinni verzlun Gudmanns tók 1821 Andreas Daniel Mohr. Þegar Mohr flutt- ist utan 1852, var Bjöm Jónsson, síðar ritstj., fyrir verzluninni nokkra hríð, en síðan Bernhard Steincke, til 1875. Var Steineke um margt hinn þarfasti maður, átti m. a. mikinn þátt í stofnun Ábyrgðarfélags Eyfirðinga 1868, ásamt þeim Einari í Nesi og Tryggva Gunnarssyni. — Árið 1840 keypti Thyrrestmp af Jóhanni Gudmann verzlun þá, er hann hafði lengi veitt for- stöðu. Sú sala mun reyndar verið hafa fremur í orði kveðnu og sprottin af því, að nú var í uppsiglingu bann við því, að kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.