Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 74

Andvari - 01.01.1948, Síða 74
70 Óttar Indriðason ANDVARI Seiðunum er gefið 6—8 sinnum á dag í byrjun. Er það oft gert á þann hátt, að fjöður er stungið niður í soppuna og síð- an er hún dregin í gegnum vatnið. Mataragnirnar verða á þennan hátt mjög smáar og viðráðanlegar. Fyrst í stað gefa seiðin fóðrinu lítinn gaum, en fljóílega komast flest þeirra upp á að nota sér það. Eftir því sem seiðin stækka, er breytt um frágang fóðurs ins. Minni áherzla er lögð á að hakka lifur og milti mjög smátt, og þegar þurrfóðrið bætist inn i fóðurblönduna, breytir hún um svip. Þá koma og aðrar aðferðir til sögunnar við gjöf fóðursins. Þegar seiðin stækka, er hætt að gefa þeim jafn- oft sem áður. Um það bil sein þurrfóðrinu er bætt inn i, er þeim ekki gefið nema tvisvar á dag, kvölds og morgna. Áður fyrr var það venja að hafa handahóf á magni þess fóðurs, sem hver hópur um sig fékk. En hópur kallast það af hrognum eða seiðum, sem er í hverju hólfi eða þró fyrir sig, utan húss eða innan. Þessi skipting i hópa hefst þegar er hrogn- in eru sett í klakhúsið, og er hún höfð til hægðarauka. Jafn- óðum og hrogn eða seiði drepast, er sú tala dregin frá hinni upphaflegu tölu hópsins, en þegar fóðrunin hefst, kemur til frekari fullvissu talning sýnishorna úr hverjum hóp og vigtun alls hópsins. Þessi athugun á sýnishornum fer fram mánað- arlega eftir að fóðrun hefst. Frá útkomu þessara athugana er svo reiknaður þungi hópsins alls, fjöldi seiðanna eða sílanna í honum, til frekari fullvissu, og meðalstærð eða lengd ein- staklinganna. Þetta er allt mjög áríðandi, því að nú er löngu hætt hinni fornu aðferð að gizka á fóðurmagnið. Ákveðnar og mjög fullkomnar reglur og fyrirsagnir hafa verið samdar af hinum færustu mönnum um magn þess fóðurs, sem gefa skal laxi og ýmsum tegundum silungs undir mismunandi kring- umstæðum. Eru þessar reglur nú viðurkenndar í flestum Idakstöðvum í Bandaríkjunum. Til þess að þessar fyrirsagnir komi að gagni og séu einhvers virði, þurfa vissar upplýsingar að vera fyrir hendi, og þá fyrst og fremst þær, sem hér getur að framan, þ. e. a. s. fjöldi seiða í hverjum hóp, þungi þeirra samanlagður og meðalstærð einstaklinganna. Sjáum við þvi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.