Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 22
ÍS Fiskirannsóknir Andvari þessara dýra og hvergi hefir áður verið birt á íslenzku. Má því líta svo á, að þetta rit sé íslenzkum sjóveiðum yfirleitt alls ekki óviðkomandi. — Af öðrum ritstörfum mínum þessi ár get ég nefnt, að ég samdi, samkvæmt beiðni útgefandans, próf. joubin í París, lýsingu, á frönsku, á 14 íslenzkum fiskum, í rit, sem nefnist Faune ichthyo- Jogique de l’Atlantique Nord; eru það ágætar myndir og stuttar lýsingar á öllum sjófiskum við þær strendur Ev- rópu, er liggja að Norður-Atlantshafi, ásamt aðalatriðun- um í líffræði þeirra, eftir fiskifræðinga flestra þeirra landa, er hlut eiga að máli, Auk þessa hefi ég, eins og undanfarið, gefið stutta skýrslu um ísrek við Grænland og ísland í >Ægi< (alls 13), sagt frá rannsóknum »Dönu« hér við land sumurin 1931 og 1932 í sama blaði og frá ferð minni á >Skallagrími« til djúpmiðanna (>Hvalsbaks«) úti fyrir Suður-Múlasýslu 1930 í >Lesbók Morgunblaðsins* 13.—24. apríl 1932. Samvinna mín við Dani jókst aftur þessi ár. Hinn góði árangur af merkingum á þorski við Grænland, þar sem fleiri og fleiri þorskar, merktir við SV-Grænland, veiddust hér við land, varð til þess, að próf. Schmidt óskaði að fá þorsk merktan hér við suðurströndina um hrygningartímann. Var byrjað á því, að fengnu samþykki stjórnarráðsins, á varðskipinu »Þór« í aprílmánuði 1929, eins og getið var um í síðustu skýrslu. Stóð skipið vel að vígi, þar sem það var útbúið með lítilli botnvörpu til þorskveiða, og bæði foringi skipsins, Eiríkur Kristófers- son, og þeir af skipshöfninni, sem að verkinu unnu, gerðu það með fúsum vilja og — að því er séð verður, með mjög góðri útkomu. Danir lögðu til merkin og greiða skilalaun fyrir þau, enda eru merkingarnar gerðar á þeirra ábyrgð. Ég hefi séð um framkvæmd á þessum merkingum, en Fiskifélag íslands tók og tekur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.