Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 48
44 Fiskirannsóknir. fl nduarí að ekki þarf fiskurinn að vera mjög þéttur við botninn, til þess að gefa góðan afla. — Að sjálfsögðu má á sama hátt reikna út minnsta þéttleika annara fiska, sem í vörpuna koma, ef talið er í drættinum. B. Athuganlr á Siglufirði o. fi. Þess var getið áður (bls. 20), að eg hefði dvaiið nokkura daga á Siglufirði, eftir að eg yfirgaf >Dönu* þar 1. ág. 1931 og beið eftir >Esju< til miðaftans, 6. ág. Notaði eg tímann til þess að skoða síldarbræðslustöð ríkisins, frystihús Ásgeirs Péturssonar, fiskhús Friðleifs jóhannssonar og afla mér ýmissa upplýsinga hjá honum og ]óni Jóhannssyni, yfirmatsmanni; þeir eru báðir mjög athugulir menn, sem um langt skeið hafa haft tækifæri til að veita fiskigöngum o. fl., þar í nágrenninu beggja megin Siglufjarðar, eftirtekt. Síldarbræðslustöð rikisins er mikið nýtízku-fyrirtæki, sem kunnugt er. Getur hún tekið á móti 35000 málum síldar í tvær þrær, og unnið 240 tunnur af lýsi og 440 sekki (100 kg) af mjöli á dag. — Frystihús Ásgeirs er einnig mjög myndarleg nýíízku stofnun, sem frystir síld fyrir ýmsa einstaka menn, eða félög syðra; getur það tekið 900 tn. af síld í frysti í einu og haldið frostinu á 10-12° eða meira. —• Fiskverkunarhús Friðleifs er ekki stórt, fremur en önnur þesskonar hús þar, en mjög snyrtilegur frágangur á öllu. Verkar hann, eins og títt er á Siglufirði, aðeins pressaðan, óþurkaðan >labra<, sem fluttur er í pökkum til Ítalíu og stærri fisk á sama hátt. Menn þurka ekki saltfisk á Siglufirði, heldur er fiskurinn seldur blautur, eða sendur inn um Eyjafjörð, til þurkunar, enda er veðráttan þar óhentug til salt- fisksþurkunar. 6. ág. skoðaði eg afla úr mótorbát, er hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.