Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 85
Andvari Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar 81 tegar um hreyfingu á milli staða er að ræða. Engu að síður er víst, að í langri sögu með grúa af áttatáknun- Ut« muni skráningarstaður sögunnar hafa nokkur áhrif á áttamiðanir höfundar. Einmitt í Njálssögu finnast dæmi tessa, deginum ljósari. Lítum þá fyrst á áttamiðanir þær, sem ekki fylgja hreyfisögnum, og berum saman »austur« og »vestur«. Sá samanburður er mjög einfaldur, því »vestur« í þessu sambandi kemur þar aldrei fyrir, en »austur« ellefu sinn- Ulu- Dæmin eru: Mörk, Dalur (þrisvar), Mýrdalur, Kerl- ingardalur, Höfðabrekka, Hornafjörður, Álftaf jörður, Breiðdalur og Gautavík. Það mun reynast erfitt að færa skynsamleg rök fyrir bv>. að áttatáknanir þessar séu ekki miðaðar að meira €^a minna leyti við ritunarstað sögunnar, og skulu sum- ar þeirra athugaðar nokkru nánar. Um Kolbein Arnljótarson segir söguritarinn: »Hann Var þann vetur í Breiðdal austur. En um sumarið eftir bió hann skip sitt í Gautavík*. Ekki er þess getið, að Kolbeinn hafi haft samneyti við aðra en Austfirðinga, U€ komið annars staðar við hér á landi. í næsta kafla á efbr stendur svo þessi klausa um Mörð órækju: »Sá Mörður vá Odd Halldórsson austur í Gautavík í Beru- firði«. Einnig hér er ekki ætlandi, að áttartáknunin sé ttnðuð við annað en ritunarstað sögunnar. Hæpnara er a hinn bóginn dæmið um jarðarkaup Kára Sölmundar- s°nar: »Um vorið keypti Kári land að Dyrhólmum aust- Ur í Mýrdal«. Hér kann áttartáknunin einvörðungu að Vera miðuð við, að veturinn áður átti Kári að hafa dval- >ð hjá Njáli tengdaföður sínum. Þó er það varla líklegt. Merkilegast af umræddum dæmum er eftirfarandi setning; »Runólfur son Úlfs aurgoða austur í Dal, var Vln Þráins mikill*. Að höfundurinn miði hér áttartákn- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.