Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 97
Andvari Kreppa og kreppuráðstafanir f Ástralíu 93 f'að hafði verið um það samið, að stjórnin mætti ekki taka ut úr samveldisbankanum meira en 25 miljónir punda.fram Vhr innstæðu hennar. En 30. júní 1931. við lok fjárhags- arsins, hafði tekjuhalli á fjárlögum ársins vaxið um 30 milj. Punda, en alls nam hallinn 63 milj. Þá mátti og gera ráð fyrir því, að 40 milj. bættust við á næsta ári, ef ekki væri tekið alvarlega í taumana. Algert gjaldþrot vofði yfir landinu. En hér er þó ekki allt talið. Þúsundir bænda voru svo sokknir í skuldir, að þeir gátu ekki rekið búskap sinn með tuí verði, sem þá var á afurðum þeirra. Þá voru og 500 000 manna atvinnulausir eða um 30 °/o allra skrásettra verka- U’anna. Þá voru og vextirhækkaðir vegna þess, hve öll verzl- un og íræði væru á hverfandi hveli, og ekki bætti það úr skák. Scullins stjórninni tókst að sitja við völd í 18 mánuði, án fress að til skarar skriði. Að lokum varð hún að hefjast handa og leita nýrra úrræða. Scullin forsætisráðherra kvaddi nú alla forsætisráðherra eströlsku fylkjanna til fundar við sig í Melbourne. Kom teim saman um að taka allir höndum saman til þess að ^ierga landinu úr yfirvofandi háska. Tóku foringjar allra *°hka þátt í þessu, og féllust allir á að flytja stefnuskrá, seni sérfræðingar í alvinnu- og fjármálum höfðu samið. nún var síðan kölluð >stefnuskrá forsætisráðherranna*. (The Premiers’ Plan). Aðalatriðin í stefnuskrá forsætisráðherranna voru þessi: T 011 ríkisgjöld, sem unnt væri að breyta, skyldi lækka um 20%. Ollum innlendum ríkislánum skyldi breyta þannig, að uextir lækkuðu um 22 V2 %. • Skatta skyldi hækká sem svaraði 8 milj. punda á ári. Með þessum ráðstöfunum var talið, að ríkið mundi græða Um 26 milj. á ári, og talið líklegt, að næsta árið færi tekju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.