Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 89
það sé fært í lctur, svo ekki liefir verið gengið jafn opr á neinn íslenzkan jökul. Hinn 21. ágúst fór eg frá Hellnum inn að Búð- um, sendi eg fyrst hestanainn á Stapa, en fór sjálf- nr snögga ferð upp í Sönghellir. Fór eg fyrst upp með Hellnahrauni og svo yfir það upp að Stapafelli, hraunið er úíið mjög og verður að fara marga króka til þess að komast áfram, síðan lá leiðin upp eptir um brattar brekkur, innan nm móbergshnúða og hraunspýjur. Ofanvcrt við innri enda fellsins eru vestanvert við dálitla dalskoru í lagskiptri móbergs- hlíð margir skútar og hellrar og er Sönghellir einn þeirra. Opið er lágt og mjótt, svo ekki er hægt að komast inn nema hálfboginn, en þar fyrir innan tekur við há hvelfing, 4 mannhæðir eða meir, þó er hellirinn ekki nema nokkrir faðmar að þvermáli, þar tekur mikið undir í gólfi og veggjum þegar sungið er, á veggjunum eru mörg mannanöfn og annað krot. Hellir þessi liggur 816 fet yfir sævarmáli, hann er miklu stærri og fallegri en Sönghellirinn lijá Hítardal. Stapafell er örmjótt að ofan með stríp- um og strókum af móbergi. Vestan við Stap'afellið rennur niður Stapalækur með jökullit og gegnum Stapaplássið til sjávar, en austan við það Sandlæk- ur niður Stapahraun og út af Sölvahamri, sem fyrr er getið; koma þeir undau skriðjökli á Jökulhálsi; dálítill skriðjökuls-snepill gengur líka niður undir Kvíahnúk. Hraunið hefir klofnað um Stapafell, það er viða uppgróið þó það sé úfið; hlíðin milli þess og Hnausáhrauns er öll úr móbergi. Ströndin við Stapa er ekkert annað en rönd á gömlu lirauni, sem er undir hinu nýrra Stapahrauni; sjórinn helir brolið framan af, svo þar eru allstaðar ln—20 faðma há þjörg; liefir hafrótið hér miklu áorkað, svo varla eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.