Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 106
104 neglug'atið hafi um morguninn freðið verið og mun hafa þiðnað um daginn, ætla menn að Magnús hafi viljað hjálpa farangrinum, en dottið útbyrðis í bjástri því, var og nokkuð ölvaður og fannst drukknaður hjá bátnum þá menn Benedicts kornu aptur«. Magn- ús Arason var að mörgu merkur maður, hann var hinn fyrsti er gjörði reglulegar landmælingar á Is- landi; er hann dó var sendur til landsins danskur maður Knopf að nafni, hann mældi nokkuð af strönd- um landsins og gjörði fyrstur uppdrátt Islands 17b4. Basaltlögunum í Hrappsey hallar öllum til norð- vesturs, borgirnar eru ísnúngr, en rákirnar eru all- staðar afmáðar af áhrifum loptsins. Hinn 28. ágúst fór eg aptur úr Stykkishólmi til þess að skoða Dalasýslu. Skoðaði eg fyrst Drápu- hlíðarfjall; framan í því ofanverðu er skálmyndaður dalur eða kvos, þar eru kallaðir Beinadalir; niður úr þessari kvosliggur stór bunguvaxinn grjótstraum- ur niður á láglendi. Aðalefni Drápuhlíðarfjalls cr líparít. Upp af bænum Drápuhlíð milli tveggja gilja er hár Ilparítmelur; þar Iieíir grjótið einhverntíma til forna orðið fyrir miklum ummyndunum af súrum liveragufum og sjást þar enn nokkur merki gamalla brennisteinshvera. Grjótið klofnar víða í léttar, þunnar flögur; í giljunum er mislitur leir, þar sem leirinn er blágrænn eða dökkur eru í honum marg- ar gyltar agnir af brennisteinskísi, eintómir smáir, fallegir teningar. Ófróð alþýða heflr hér eins og víða annarstaðar á landinu, haldið að brennisteins- kísið væri gull og tala niehn því opt með sérstakri lotningu um Drápuhlíðarfjall:, hafa ýmsar dylgjusög- ur spunnizt út úr þessu. Frá Drápuhlíð riðum við austur með, fram hjá tjörn nokkurri, og upp á lít- inn basaltháls, sem gengur út undan Drápuhlíðgr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.