Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Síða 34

Andvari - 01.01.1903, Síða 34
28 ]>au mál, ])ólt vjer ekki seilumst eptir sameiginlegu málun- um. Ráði ])ing vort og stjórn úrslitum mála vorra, má oss því nœr á sama standa, livar ])au eru lögð undir úrskurð konungs. Og í öllu falli versnar hagur vor ekki, þótt ákvœð- ið sje nú tekið upp i frumvarpið, ])ví að, eins og allir vita, hafa sjermál vor allt til þessa dags verið horin upp í ríkisráðinu, og mundu eins og allir kannast við fram- vegis iiafa verið borin þar upp, })ó að það hefði ekki verið áskilið í frumvarpinu. Það er enda viðfeldnara, að sjermál vor sjeu borin upp í ríkisráðinu lögum samkvœmt en lögum gagnstœtt. Vjer höfum og ólíkt öflugi'i tök á þessu ákvæði, er það er komið inn í lög vor, ef það kynni að reynast illa. Þá gætum vjer fellt það úr, eins og vjer nú tökum það upp. Hingað til höfum vjer ekki náð til þess, og sá óvinurinn er jafnan hættulegastur, sem maður ekki nær til. Þess verður og vel að gæta, að Danir eiga sömu þegnrjettindi hjer á landi eins og vjer, sem og þess, að skaðinn mundi skella á þeim, ef vjer gengjum of nærri rjetti annara ])jóða, þjóðarjettinum svokallaða, og þvi er ekkert eðlilegra en að þeir áskilji sjer færi til að geta haft gætur á gjörðum vorum, og það skilst mjer þeir ekki geta með öðru móti en því að heimta að fá að heyra, hvað ráðherra vor leggur til við konung. Það er aðeins ein hætta, sem staðið gæti af ákvæði þessu, sú, að það kynni að lánast að koma á stað nýrri sundrungu út af ])ví, og hefði þvi lielzt verið óskandi, að það hefði ekki verið tekið upp, enda er al- menningi nokkur vorkunn, þótt hann kunni ekki þegar að hafa áttað sig á þessu nýmæli, úr því að svo ólík- lega fór, að lögfróðir menn gjörðu þetta ákvæði einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.