Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 18.04.1931, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Björn Þorláksson, fyrv. préstur Mágnús Bjarnason prófastur á Suntiiva Bjarnad. frá Tungu- Dalhoff Halldórsson gullsmið- á Dvergasteini varð áttræður Prestabakka verður sjötugur felli, nú til heimilis á Hallveig- ur verður niræður 23. apríl 15. þ. m. 23. apríl. arstíg 8 verður áttræð 20 þ. m. Ilelgi Hallgrímsson hljóðfæra- kaupm. varð fertugur lk. apríl. Skákþing Islendinga hófst 1. april og lauk eftir harða sókn 7 aprif með þeim úrshtum, að Ás- mundur Ásgeirsson v arð skák- Jón Ófeigsson yfirkennari verð ur fimtugur 22. apríl. Guðlaug RunóMóttir. Torta i Biskupstungum er gömul hjáleiga frá höfuðbólinu Haukadal. Þar hefir liúið um alllangt skeið kona að nafni Guð- laug Runólfsdóttir. Er hún fædd austur í Skaftafellssýslu og ætt- uð þaðan. Um þrítugt fluttist liún vestur í Biskupstungur á- samt tveimur systkynum sínum, sem nú eru bæði dáin. Síðan þau dóu, hefir hún jafnan búið ein, en aldrei verið við karlmann kend, hvorki fyr nje síðar. Hún óist upp í liinni mestu fátækt og hefir snemma lært að húa að sinu. Bústofn hennar er nú um 40 fjár og er það úrvals fje. Einn liest á liún gráan, sem hún nefnir aldrei annað en „blessuð beinin“. Enginn skyldi þó ætla að það sje vegna þess að klárinn sje sjerlega heinaber þvi hún not- ar liann aldrei til neins. Hey það, er liún aflar handa skepnum sín- um ber liún alt heim á bakinu, sömuleiðis eldivið og aðra að- drætti. Hund á hún, er Sámur nefnist, og er hann hið mesta eftirlætisgoð hennar. Lifnaðar- hættir hennar eru mjög fáhrotn- ir. Hún vinnur að öllu leyti ein að húi sinu, en blandar sjer ekki í fjelagsmál. Að jafnaði gengur liún til fara eins og myndin sýn- ir og eru föt hennar úr mórauðu vaðmáli, en þá sjaldan að hún lcemur á mannamót stendur hún öðrum síst að baki í klæðaburði. Þó aðbúnaður hennar liafi jafn- an verið ljelegur, hefur henni sjaldan orðið misdægurt. Vinur er hún vina sinna og lofar þá mjög, en hún er líka jafn einlæg- ur óvinur óvina sinna. Rjettindi sin ver hún röggsamlega ef henni þykir á þau hallað og er alveg sama hvort æðri eða lægri á þar hlut að máh. Ekki er ráðlegt að fara í orðastælur við hana því meistari fslands. Þálttakendur í fyrsta flokki voru átta alls og fjekk Ásmundur 5% vinning en gerði jafntefli við Þráinn Sig- urðsson og tapaði skák við Egg- ert Gilíer. Birtist lijer mynd af Ásmundi, sem nú er bæði skák- meistari Reykjavíkur og íslands. Næstir urðu Eggert Gih'er og Jón Guðmundsson með fjóra vinn- inga hvor, en þess ber að geta að Jón gat ekki telft eina skákina og var hún reiknuð töpuð hon- um. Þá höfðu Steingrímur Guð- mundsson og Garðar Þorsteins- son 3x/‘2. vinning hvor, Þráinn Sig- urðsson og Gústaf Ásgeirson 3 vinninga og Á. Knudsen 1% vinn- ing. í öðrum flokki keptu 7 menn. þar sýnir hún enga vægð, liver sem í hlut á. Mun hún vera með- al hinna allra sérkennilegustu ís- lendinga, sem nú eru uppi og verðskuldar að hennar sje minst. Gleraugu, sem hægt er að Ioka samanJ! Það er nýiasta nýtt á sviði gler- augna. — Snúlð yður tll Glerauflnabiíðarinnar „ Laugaveg "• Þessi náungi, sem hjer sjest á myndinni er Lukungo konungur, drotnari Balubas-kynflokksins i Kongo í Afrílcu. Eiginlega konung- legur ásýndum er hann ekki. En hann kvað verá hvorttveggja í senn, duglegur og grimmur. -----x---- HELST TIL Langi unglingurinn OF LANGUR hjerna á myndinni ------------ hefir lieiðurinn af þvi að vera lengsti skólanemandi i Eng- landi. Hann er 17 ára aðeins, svo að það er ekki vonlaust að það geti togn- að úr honmn enn, þó hann að vísu sje orðinn 6 fet og 8 þumlungar. Maður fær ágæta hugmynd um hvilík ofurlengja þetta er, við að bera hann saman við drenginn, sem stendur undir hnejsbótinni á honum. Aum- ingja drengurinn!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.