Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Einkennilegt fólk. VIII. Eftir GUÐBRAND JÓNSSON. Hann stóS þarna ósjálfbjarga og sá einn nöðruungann skríSa í átl- ina tii hvítu handarinnar — nær og nær. Hann braust um eins og óður niaSur til þess aS reyna aS aSvara hana og um leiS vaknaSi hann. Kaldur svitinn braust út á enninu á honum og tilhugsunin um þaS, að þetta hefSi aðeins veriS draum- ur, nægSi ekki til að róa hann. Hann þóttist sannfærSur um, að Mary væri dáin. Og það var hann sem hafði valdið dauða hennar. í sama augnabliki opnaði sjúki maðurinn augun og mátti sjá, að hann hafði fengið meðvitundina. MeS hreimlausri röddu spurði Mur- dock um það, sem hann hafði svo lengi þráð að spyrja um. — HvaS heitir skipið, sem Mary fór með? Murdock sá, að Gredale lagði sig í líma til að reyna að muna, ei? það varð honum ofurefli og hann fjekk óráð aftur. Þó að síðasta vonin hefði brugð- ist sat Murdock áfram við rúm vin- ar síns og á þessum vökustundum varð honum ljóst, aS það væri til tilfinning sem gæti jafnast við ást til konu — vinátta sem maður ber til annars sem maður hefir þolaS súrt og sætt með, og horfl í augu við dauðann með ekki einu sinni heldur oft og mörgum sinnum. Gredale hafði það af. Nokkrum dögum síðar opnaði hann augun. Murdork sat enn hjá honum. — Nafnið á skipinu sem Mary fór með? hvíslaði Murdock og beygði sig niður að sjúklingnum. Þú verð- ur að segja mjer það, Gredale. — Jeg veit það ekki. Það var erfitt að fá farþega-skip til þess að taka öll dýrin um borð, og svo l)auð Coordeira henni að fara meS einu vöruskipinu hans frá Brag- ance. Jeg veit ekkert hvernig það gekk, því að jeg varð veikur. Hann þagði um stund en svo hjelt hann áfram: — Jeg misti nokkuð af fugl- unum á leiðinni hingað, Murdock. — En nöðrurnar —? s])iirði Mur- dock. — ÞaS gekk alt vel. Þú getur reitt þig á Mary. Jeg sagði fyrir- skipanirnar sem ])ú hafðir gefir mjer og jeg er viss um, að hún gegnir þeim öllum út i æsar. En eins og jeg sagði þjer áSan misti jeg nokkuð af dýrunum á leiðinni. Jg varS fyrir óhappi, bátnum min- um hvolfði og alt fór útbyrðis. ViS náðum flestu upp aftur, þar á með- al zínkkössunum tveim með slöngun- um, en vitanlega mistum við suma af sjaldgæfu fuglunum og báðar nöSrurnar voru dauðar. Murdock stundi hátt og Gredale, sem misskildi þetta hjelt áfram. — Þú skált ekki taka þjer það svo nærri. Jeg náði í tvær aðrar nöðrur, það reyndist ekki svo erfitt, þvi að það er mikiS af þeim á þess- um slóSuni. Eini munurinn er sá, að nöðrurnar sem jeg náði í í stað- inn eru báðar karldýr. ÞaS var ómögulegt að ná í kvendýr á svona stuttum tíma og — hann þagnaði alt í einu, því að hann sá sjer lil mikiltar furðu, að það var liSiS yfir Murdock. Angela Deoma í Cleverland elsk- aði Frank Genovere, en Frank vildi ekkert eiga við hana. Hún var 18 og hann 20 ára. Og i nauSum sín- um fann hún upp á því, meS að- stoð nokkura vina, aS ræna Frank. Kvöld eitt er Frank kom út af bio- sýningu, tóku þau hann og fluttu hann nauðugan á burt og beina leið heim til prests, sem gaf þau saman, án þess að Frank þyrði annað en þegja eins og steinn meðan á at- höfninni stóð. En nú krefst Frank skilnaðar. Haagensen í Merkisteini. Um miðja öldina, sem leið, bjó vestfirskur maður, Kristján Jónssou Hákonarson, vestur í bæ i Reykjavilc i koti þvi, sem Merkisteinn bjet, en ])að stóð þar, sem nú stehdur ltúsið nr. 11 í Vesturgötu. Maður þessi hafði í ungdæmi sínu stundað sjóinn og þá verið leiðsögumað- ur á dönskum herskipum lijer við land, sjerstaklega á Vest- fjörðum. Hafði hann á þeim ferðum sannfærst um yfirhurði danskrar menningar yfir ís- lenska, eins og Iglendingum var þá mjög gjarnt til, og hafði þvi farið að taka upp danska siðu, eins og honum fundust þeir vera, og jafnframt nafnið Haag- ensen. Eftir að Haagensen var kominn af freigátunum, gekk hann á stórhátíðum og tyllidög- um á nokkurskonar einkennis- húningi, sem liann líka liafði komist yfir á freigátunum; var það hciðhlár klæðisfrakki með sléttum hnöppum fáguðum, en huxurnar voru allavega litar og ýmist með 1)orðaleggingum eða leggingalausar, og þóttist Haag- ensen heldur en ekki mikill maður, þegar hann var með þennan reiðing á sjer. A nýári og sumardaginn fyrsta gekk hann fyrir höfðingja bæjarins á þessum sparifötum og talaði þá dönsku, sem liann kallaði, enda ])ótt engum öðrum væri ljóst hvaða tunga þetta væri. I þessum hofferðum sínum gáf- ust karli drjúgir skildingar, og voru þella þó ekki beinlínis hetliferðir, því að Haagensen hafði l'ullvel ofan af fyrir sjer og varð aldrei upp á aðra kom- inn meðan liann var og hjet. Visl hans á dönsku lierskip- unum, eða eins og hánn kall- aði það „til orlogs“ varð aðal- viðhurðurinn í æfi lians, enda var hann altaf með endur- minningarnar um hana á lofti, og drafnaði þá alt tal lians nið- ur í meira og nrinna afbakað danskt sjómannamál. Meðal annars hafði hann altaf uppi orðin „hive“ og Iieise“, og áttu þau þó stundum misjafnlega við. Sögur þær, sem hann sagði úr freigátuvistinni, voru ekki allar sem trúlegastar, en liann var altaf til taks með þær og hafði jafnan spánýjar á táktein- um. Hann gortaði mjög af á- gæti herskipa og yfirburði yfir kaupför, og sagði meðal ann- ars, að á þeim væri ekki hægt að gera nema „stag“vending eða „ko“vending, en að á her- skipum mætti einnig gera „snar“vending og „om“vending. Það var ekki dæmalaust, að menn hæru hrigður á sögur hans, en þá hrást hann reiður við og sagði við þá, sem það gerðu, að þeir hefðu ekkert vit á þessu og skyldu ekki þar um tala, því að þeir hefðu aldrei verið „til orlogs" og „Befalings- mánd“ og „staaet lil Ansvar for et storl Orlogsskib með fuld Be- sætning". Kristján var maður kvongað- ui; hjet kona hans Halldóra og var svo smávaxin, að vel mátti lcalla hana dverg, en Haagensen var sjálfur mjög vel úr grasi vaxinn og víst fullar 3 álnir á hæð, en hins vegar var haiin mjór og renglulegur. Það var því harla hjákátleg sjón, að sjá þau hjónin ganga saman, þvi að það var á að lila eins og full- orðinn maður leiddi krakka, enda leiddi hann hana eins og krakkar eru leiddir. Hann var kloflangur og stórstígur, en hún var smástíg og tindilfætt og altaf langt á eftir honum. Þá var siður að menn færi til alt- aris að minsta kosti einu sinni á ári, og þcgar Halldóra gamla gekk innar var liún með gamla skautið (skuplu) og rósaklúta um liöfuð, liáls og lierðar. Var það ])á alveg óborganleg sjóh að sjá, þegar Haagensen teymdi Halldóra sína inn kirkjugólfið. Það var atvinna Haagensens að hika liús á sumrum og moka snjó á vetrum. Þegar hann þá kom lieirn til máltiða, kallaði liann til Ilalldóru: „Oh höj“, Halldóra mín, nú skulum við „til al skaffe“ og nú verður þú að „skynde dig“. Eri ef honum leiddist hiðin, þá kallaði Iiann: „Andskoti ertu lengi, Halldóra mín, þú hefðir þurft að vera á freigátu til ])ess að læra að flýta þér. Þú hcfur aldrei lil „orlogs“ verið, en til „orlogs maa man rappe sig“. Annars kom þeim hjónum vel saman, og ])að var orðtak Haagensen við kerlingu sína „híva og heisa, Halldóra mín“. Haagensen var lreldur geðill- ur og meinsamur. Vestur af lcotinu var kálgarður, sem Haagensen átti, og honum var einkar anl um hann. Strákar vissu þetla, og þar eð þeim var heldur uppsigað við Haagensen, eins og strákum vill verða við skrítna karla, þá stríddu þeir honum með því að stela rófum úr garðinum hjá honum eða látast gera það. Karlinn var þvi altaf á verði, þegar á sumarið leið, og tók mjög alvarlega í lurginn á strákum, sem voru með slíkar tilraunir. Kotið hans lá þjetl upp að Hlíðarhúsastíg, sem nú er nefndur Vesturgata, en norðanvert við hann, og var veggurinn ekki liærri en það, að hann tók meðahnanni i bóg- hnútu. Þeir sem hvrðar báru um götuna höfðu það þvi fyrir sið að hvila sig við vegginn, en ])á varð karl uppi með þjósti og fúkyíðum, svo að það var ekki strákunum einum, heldur einn- ig fullorðnu fólki, sem var upp- sigað við Haagensen, og hann varð því fyrir mörgum hrekkja- brögðum. Reykliáfurinn á kotinu var heldur ómerkilegur; það var op á þekjunni, og mjölstampur, sem mist hafði hotnana, stóð í opinu, og var það strompurinn. Var það einn höfuðhrekkur strákanna að hyrgja strompinn, þegar Halldóra gamla var að sjóða, og var það ekki nema svipstundarverk að skella poka- druslu yfir strompinn og leggja siðan á flótta aftur fvrir ná- grannakotin. Það var mjög skringileg sjón og heldur ófög- ur, þegar hjónin, Haagensen og Halldóra, voru að staulast upp á þekjuna til þess að ná hurtu pokanum, og voru þau þá mjög súrevgð af reyknum, en um leið dundu mjög óþvegnar skammir frá Haagensen. Haagensen varð fjörgamall og var siðast niðursetningur í Melkoti, cn það stóð austanvert við Suðurgötu svo til, þar sem ráðherrahústaðurinn er nú, og lrann dó laust eftir 1880. SENDIHEHRANN VAIt EKKI HEIMFÚS. Eins og venja er til við friðslit l.'jóða gaf Abessiníustjórii Vinci sendiherra ítala i Addis Abeba vega- brjef, er ftalir höfðu 'byrjað stríðið og skipuðu honum að verða á burt úr landinu innan 48 klukkustunda. En i slað |)ess að fara laldi sendi- herrann sig niðri i kjallara í sendi- sveitarbústaðnum ásamt ritara sín- um, en harðlæsti húsinu. Varð að laka hann með valdi þaðan. Bað sendiherrann þá um áheyrn hjá keisaranum en var neilað. I.oks var hann fluttur á burt með valdi. Hjer sjest mynd af sendiherranum og ritara hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.