Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1936, Side 8

Fálkinn - 02.05.1936, Side 8
8 F Á L K I N N / viðtali sem Ameríkumaðurinn Roy W. Howard hefir átt við Stalin hefir hann látið svo um mælt, að ef Jap- anar ráðist inn í Mongolíu muni Rússar vera reiðubúnir til að taka á móti þeim. Hjer á myndinni sjást rússneskar brynreiðar, sem nýlega voru sýndar á liersýningu í Lenin- grad. 1 Bandaríkjunum urðu afar miklir vatnavextir í vetur og gerðu þeir mikið tjón. Önnur myndin hjer til hægri sýnir bakara, sem verður að fara ríðandi til þess að koma brauðunum til neyienda. Hin er frá Wayne í New Yorkrílci, þar sem stór tandflæmi sukku í flóðinu. TARDIEU KVEÐUR. Tardieu fyrv. forsætisráðherra í Frakklandi hefir nýlega tilkynt, að hann muni draga sig í hlje frá stjórn- málum, vegna þess að hann hafi glatað allri trú á þingræðið. Hjer sjest hann vera að kveðja gamla kjósendur. * FILMDÍ SA-KLÚBBURINN. Filmdísirnar í Hollywood hafa með sjer klúbb þar sem þær koma saman og skíta út þær, sem fjarver- andi eru. Myndin sýnir heimkynni klúbbsins. HÆGRI HÖND BUFFALO BILLS í borgarastyrjöld Bandaríkjanna og baráttunni við Indíána. Hann varð ofursti í hernum, heitir Jim Moore og er nú orðinn 85 ára, en býsna ern ennþá. JEAN CHATBURN heitir þessi fallega stúlka. Hún vann nýlega fyrstu verðlaun í fegurðar- samkepni 2000 kvenna í Los Angeles, lmr sem allar fríðleiksmeyjar kvik- myndanna eru saman komnar. PÓSTHOLFIÐ Á STAFNI. Myndin sýnir flugmann á einni af ensku vjelunum, sem liafið liafa á- ætlunarferðir milli London og norð- urlanda, vera að láta póstpokana inn í hólf, sem er fremst í vjelinni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.