Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Qupperneq 1

Fálkinn - 04.12.1937, Qupperneq 1
• • r VIÐ OXARA Það verður ekki með sanni sagt um forfeður vora, að þéir hafi verið miklir unnendur náttúrufegurðar, eða að minsta kosti verður þuð ekki af sögunum sjeð. Orðin, sem Gunnari eru lögð í munn Fögur er hlíðin eru undantekning, sem stad- festir regluna. En sje það satt, sem sagt er, að Öxará hafi fengið núverandi legu sína fgrir manna aðgerðir, þá hafa for- (eðurnir orðið til þess að auka á fegurð og tilbreytni Þingvalla. Að vísu er talið, að það hafi alls ekki verið til fegurðar- auka, sem þeir veittu Öxará ofan i Almannagjá, heldur til þess að fá gott drykkjarvatn. En það kemur i sama stað niður. Flestum mundi þykja súrt i brotið, ef Öxarárfoss hyrfi einn góðan veðurdag og áin úr þeim hluta Almannagjár, sem hún rennur nú og er fegursti hluti gjárinnar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.