Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Side 8

Fálkinn - 04.12.1937, Side 8
8 F Á L K I N N Kventískan. HALFSIÐ STÓRTREYJA ir stórköflóltum, grófum ullardúk. rauðum og hvitum, scm fcr mjog vel við svartau hatt og hanska. I>essi gerð er mjög þekkileg og þa’ö keinur eflaust af þvi, að þarna er ekkert punt eða prjál og ekki seilst eftir neinu, nema því að gera flík- ina þægiiega. HVÍTUR TAFTKJÓLL. Kjóllinn er „kvaðreraður" með silf urþræði og chenilesnúru. Sniðið er einfailt og óbrotið, kjóllinn mikið fleginn i bakið en beggja megin við, eru lausir vængir niður fyrir herð- ar, sem svipar ofurlítið til bolero- treyju. Hvikmyndir oD leikarar. Önnur mynd, sem merkt er með þrem stjörnum er „Vikt- oria hin mikla“. Er það æfisaga Viktoríu Englandsdrotningar, og tekur vfir f>0 ára timabil. NÝ HÁRSKRÝFING. „Englaskrýfingin“ svonefnda, sem tnikið var í tísku hjer um eitt skeið og þótli falleg, liefir verið bannfærð a) öllum hársnyrtingarstofum ver- aldar og var ástæðan meðfram sú, að kvenfólkið gat gert ])essa hár- skrýfingu á sjer sjálft svo að, stof- uinar mislu atvinnu. Hjer á mynd- inni sjesl ný tegund hárliðunar, sem kom fram fyrir skömmu á hársnyrt- ingaráðstefnu í London. Hárinu er lyft í hnakkanum og þessi snyrting fer flestum vel. TRUMLEG NOTKUN LOÐSKINNS. sjest á þessum kjól. TiJ þess að fá tilbreytingu i kjólinn, sem er úr svörtu maroccain, hefir verið sett á hann leggingar úr hárlöngu skinni, svo að það er því Jíkast að kjóllinn slciftist í tvent. TVÍSKIFT SPORTSDRAGT. Sniðið á pilsinu og treyjunni sjest vel eftir myndinni og saumarnir í hvorutveggja eru til mikillar prýði. Efnið er gult með svörtum hnoðrum en leggingarnar svartar. Aðal leikararnir eru Anna Ne- agle og Anton Walbrook, og er Jeikur þeira sagður alveg frá- bær. Er sagt að þetta sé bcsta breska kvikmyndin, sem komið Ixafi fram á sjónarsviðið siðan „Hinrik VIIT“ var sýndur. „Sjómannalíf" eftir Iíipling, sem þýtt hefir verið á islensku er nýbúið að taka á kvikmynd. Aðalleikarar Freddie Bartliolo- mew og Spencer Tracv. Tvær stjörnur. Joan Crawford og maður hennar Frachol Tone eru bæði að læra að syngja hjá ítölsk- um söngkennara að nafni Mor- SPORTHATTUR. Pessi hatlur, sem af vissuin á- slæðum má nefna blekbyttiihatt er með straumlínulági og úr brúnuii) l'Jóka. En nafnið dregur hanri al' l'iöðrinni, sem er stungið í hattinn á friimlegan hátt og stendur út ,i loftið. Hún á nefnilega að jninna á pennaskaft, seiri stendur I blekljyttú! ando og konu hans, en þau eru hæði frægir söngkennarar. Rödd Fracliots kvað vera mjög góð. Nýlega var.fullgerð mynd er Joan Grawford leikur i, sem lieitir „Brúðurin var rauð- klædd“. Vera Reynolds á í skilnaðar- máli við mann sinn Syd Bart- lett, sem er kvikmyndaleikrita- li.öfundur, og krafðist 1000 doll- ara meðgjafar á mánuði. Dóm- arinn dæmdi henni 65 dollara mánaðarlega, fvrst um sinn. „Sjöundi himinn“, heitir kvikmynd, serii nýfarið er að sýna erlendis. Aðal leikararnir eru Simone Simon, James Ste- wart og Jean HerslioTt. Stendur yfir í 101 mínútu. Tvær stjörn- ur. ;

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.